Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
Hljóð- og myndbandsupptökur frá MS-ráðstefnunni eru nú aðgengilegar
Hljóð- og myndbandsupptökur frá ráðstefnunni – MS-sjúkdómurinn – staða og horfur, sem haldin var í tilefni 50 ára afmæli félagsins, eru nú aðgengilegar.
Jákvæðni og bjartsýni hefur áhrif á heilsu
Sigurður Kristinsson, 23 ára, átti frábær lokaorð í viðtali í 2. tbl. MeginStoðar 2017 undir yfirskriftinni „Með jákvæðnina að leiðarljósi“.
Hvernig má minnka hugræna þreytu? – ný rannsókn
Í rannsókn sem kynnt var í vefútgáfu Multiple Sclerosis Journal nú í sumar, var gerð tilraun á MS-greindum og heilbrigðum einstaklingum til að kanna hvort hægt væri að minnka hugræna þreytu með æfingum sem fælu í sér fyrirfram ákveðinn hvata.




