02.05.2019 Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins. Hér getur þú nálgast æfingaplanið fyrir maí Blöðin eru tvö – annað er með fyrirfram ákveðnum æfingum, en á hitt getur þú sett upp þitt eigið æfingaplan. Nú er sumarið komið og flestir fara því að hreyfa sig meira úti. Maí-planið er með …

