02.06.2019 Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins. „Veðrið er búið að vera æðislegt og við skulum nýta það sem best og bæta sérstaklega við göngu úti. Aðal áherslan í júní er á göngu frá 30mín eða 3km upp í 60mín eða 6km. Endilega haldið áfram að prenta dagatalið …

