02.07.2019 Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins. „Júlí er mættur og þar með nýtt dagatal. Við höldum áfram að nýta góða veðrið eins og hægt er en leggjum áherslu á okkar markmið í Júlí, hver eru þau stór sem smá… Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir um hvað eigi að …

