Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
Hópatímar hjá Styrk, sjúkraþjálfun
Rannsóknir hafa sýnt að reglulegar og hófstilltar æfingar séu okkur, fólki með MS, mikilvægar til að viðhalda góðri heilsu og vellíðan. Við vitum þetta flest. En það er hins vegar eitt að ætla sér og langa til en annað að framkvæma og fylgja eftir fögrum fyrirheitum.
Styrktarþjálfun verndar taugakerfið og hamlar þróun MS
Ný dönsk rannsókn bendir til þess að styrktarþjálfun, að minnsta kosti tvisvar í viku, geti haft taugaverndandi áhrif og þar af leiðandi hamlað þróun sjúkdómsins.
Fríða Rún, íþróttanæringarfræðingur, gefur hlaupurum góð ráð
Á PEPPI MS-félagsins fyrir hlaupara sína í MS-húsinu sl. þriðjudag var meðal annars boðið upp á fyrirlestur Fríðu Rúnar Þórðardóttur, íþróttanæringarfræðings með meiru, um lokaundirbúning fyrir maraþonið.




