Vertu í góðu formi

Á MS-vefnum er að finna samsafn vefslóða með fjölbreyttum styrktar- og teygjuæfingum, slökunaræfingum og æfingum til að efla hugræna færni. Þær má gera hvar sem er og hvenær sem er.