Sigurður Kristinsson, 23 ára, átti frábær lokaorð í viðtali í 2. tbl. MeginStoðar 2017 undir yfirskriftinni „Með jákvæðnina að leiðarljósi“.
Hvernig má minnka hugræna þreytu? – ný rannsókn
Í rannsókn sem kynnt var í vefútgáfu Multiple Sclerosis Journal nú í sumar, var gerð tilraun á MS-greindum og heilbrigðum einstaklingum til að kanna hvort hægt væri að minnka hugræna þreytu með æfingum sem fælu í sér fyrirfram ákveðinn hvata.
Styrktarþjálfun verndar taugakerfið og hamlar þróun MS
Ný dönsk rannsókn bendir til þess að styrktarþjálfun, að minnsta kosti tvisvar í viku, geti haft taugaverndandi áhrif og þar af leiðandi hamlað þróun sjúkdómsins.
Fríða Rún, íþróttanæringarfræðingur, gefur hlaupurum góð ráð
Á PEPPI MS-félagsins fyrir hlaupara sína í MS-húsinu sl. þriðjudag var meðal annars boðið upp á fyrirlestur Fríðu Rúnar Þórðardóttur, íþróttanæringarfræðings með meiru, um lokaundirbúning fyrir maraþonið.




