Það styttist í Reykjavíkurmaraþonið – vilt þú styrkja MS-félagið?

12.06.2019 Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 24. ágúst n.k., er í fullum gangi.  Stuðningur hlaupara og stuðningsmanna þeirra er MS-félaginu ómetanlegur og kemur að góðum notum við að efla fræðslu, félagsstarfið og þjónustu við félagsmenn. Hluti styrkja sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoninu 2014 og 2015 runnu sérstaklega til gerð fræðslubæklinga sem hlutu Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2018.   Í dag hafa …

Notar þú rafknúinn hjólastól? Viltu taka þátt í rannsókn?

02.06.2019 Ef þú ert með MS-greiningu og hafir þú skipt frá handknúnum hjólastól yfir í rafknúinn hjólastól (rafknúinn að öllu leyti) á síðustu 3 árum, viljum við gjarnan heyra frá þér.   Maya Lekka, iðjuþjálfi á Grensás og meistaranemi við háskóla í Svíþjóð, óskar eftir að taka viðtöl við fólk með MS sem hefur fengið rafknúinn hjólastól á sl. 3 …

Sumaropnun skrifstofu

Skrifstofa MS-félagsins verður opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10 til 15 í júlí og ágúst. Lokað verður frá og með 20. júlí til og með 8. ágúst.