Hefur þú áhuga á að starfa í málefnahóp Öryrkjabandalagsins?
MeginStoð er komið út
Seinna tölublað MeginStoðar 2017 er komið út og er á leið til félagsmanna. Þema blaðsins er heilsa.
Niðurstaða könnunar um greiningarferli
Vikuna 4.-11. september fór fram vefkönnun fræðslunefndar MS-félagsins um vegferð MS-greindra um heilbrigðiskerfið fyrir greiningu.
Reiðnámskeið – þjálfun á hestbaki – byrjar 5. október
Fimmtudaginn 5. október byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið. Þátttakendur sem verið hafa á námskeiðunum hafa verið mjög ánægðir og finnst sem þeir hafi styrkst á líkama og sál.
Könnun um greiningarferli
MS-félagið biður MS-greinda um að fylla út örstutta könnun um vegferð þeirra um heilbrigðiskerfið fyrir greiningu.
Makanámskeið
Námskeið fyrir maka fólks með MS hefst miðvikudaginn 6. september næstkomandi. Tilgangurinn með námskeiðinu er að fólk í svipaðri stöðu hittist og deili reynslu sinni og fái fræðslu.
Námskeið fyrir nýgreinda
Námskeið fyrir nýgreinda einstaklinga með MS (6 mán. til 3 ár frá greiningu) hefst mánudaginn 25. september.
Reykjavíkurmaraþon – ríflega 3.4 milljónir söfnuðust!
Um helgina fór fram Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Óhætt er að segja að þátttaka hafi verið afar góð í ár, en ríflega 100 einstaklingar hlupu fyrir félagið, þar á meðal fjórir hlaupahópar.
Fríða Rún, íþróttanæringarfræðingur, gefur hlaupurum góð ráð
Á PEPPI MS-félagsins fyrir hlaupara sína í MS-húsinu sl. þriðjudag var meðal annars boðið upp á fyrirlestur Fríðu Rúnar Þórðardóttur, íþróttanæringarfræðings með meiru, um lokaundirbúning fyrir maraþonið.
Upplýsingar um þjónustu við hreyfihamlaða á Menningarnótt
Hér má finna upplýsingar frá Viðburðardeild Höfuðborgarstofu um bílastæði fyrir hreyfihamlaða, aðgengi inn á hátíðarsvæði, ferðaþjónusta fatlaðra, salernisaðstöðu og dagskrá Menningarnætur ásamt Hátíðarkorti sem sýnir staðsetningu þjónustu.










