Makanámskeið

Námskeið fyrir maka fólks með MS hefst miðvikudaginn 6. september næstkomandi. Tilgangurinn með námskeiðinu er að fólk í svipaðri stöðu hittist og deili reynslu sinni og fái fræðslu.

Námskeið fyrir nýgreinda

Námskeið fyrir nýgreinda einstaklinga með MS (6 mán. til 3 ár frá greiningu) hefst mánudaginn 25. september.

Upplýsingar um þjónustu við hreyfihamlaða á Menningarnótt

Hér má finna upplýsingar frá Viðburðardeild Höfuðborgarstofu um bílastæði fyrir hreyfihamlaða, aðgengi inn á hátíðarsvæði, ferðaþjónusta fatlaðra, salernisaðstöðu og dagskrá Menningarnætur ásamt Hátíðarkorti sem sýnir staðsetningu þjónustu.