Námskeiðið er fyrir maka fólks með MS og byggist á fræðslu og umræðum.
Niðurstaða könnunar um greiningarferli
Vikuna 4.-11. september fór fram vefkönnun fræðslunefndar MS-félagsins um vegferð MS-greindra um heilbrigðiskerfið fyrir greiningu.
Reiðnámskeið – þjálfun á hestbaki – byrjar 5. október
Fimmtudaginn 5. október byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið. Þátttakendur sem verið hafa á námskeiðunum hafa verið mjög ánægðir og finnst sem þeir hafi styrkst á líkama og sál.
Könnun um greiningarferli
MS-félagið biður MS-greinda um að fylla út örstutta könnun um vegferð þeirra um heilbrigðiskerfið fyrir greiningu.
- Page 2 of 2
- 1
- 2




