Námskeiðið er fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn og byggist á fræðslu, umræðum og stuðningi.
MS-félag Íslands 50 ára í dag
Björg Ásta Þórðardóttir, formaður MS-félagsins, skrifar hugleiðingar sínar í tilefni tímamótanna.
Uppskeruhátíð Reykjavíkurmaraþons
Á dögunum fór fram uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Berglind Björgúlfsdóttir og Ólína Ólafsdóttir mættu fyrir hönd félagsins til að taka formlega á móti þeim 1.327.082 kr. sem söfnuðust í maraþoninu.
Niðurstöður vefkönnunar um meðferð og þjónustu – 1. hluti
Dagana 28. ágúst til 7. september fór fram vefkönnun fræðsluteymis MS-félagsins. Þessi grein er sú fyrsta sem greinir frá helstu niðurstöðum. Fleiri eru væntanlegar síðar.
Námskeið fyrir nýgreinda hefst 18. október
Námskeiðið er fyrir einstaklinga, nýgreinda með MS (6 mán. til 3 ár) og byggist á fræðslu og umræðum.
Ráðstefna um MS 20. september: NÝ STAÐSETNING OG TÍMI
Vegna mikillar skráningar á ráðstefnuna um MS 20. september n.k. hefur staðsetning ráðstefnunnar verið færð úr húsnæði MS-félagsins í Gullhamra, Þórhildarstíg 2, Grafarholti. Af þeim sökum þurfti að seinka dagskrá um 30 mínútur.
Hjálparhönd Íslandsbanka lætur til sín taka
Nokkrir starfsmenn Íslandsbanka mættu gallvösk í MS-húsið undir lok ágúst sl. til að fegra umhverfi MS-hússins með því að reyta arfa og illgresi, skera kanta og vinna aðra garðvinnu.
Námskeið fyrir maka fólks með MS hefst 24. sept.
Námskeiðið er fyrir maka fólks með MS og byggist á fræðslu og umræðum.
Samningur um tannlækningar öryrkja
Á dögunum var undirritaður samningur um tannlækningar fyrir aldraða og öryrkja sem tekur gildi nú um mánaðarmótin.
Könnun um meðferð og þjónustu
Fræðslunefnd MS-félagsins biður MS-greinda um að fylla út örstutta könnun sem tekur jafnvel ekki nema mínútu að svara. Þátttaka þín er mjög mikilvæg !










