Vilt þú hafa áhrif?

Kallað er eftir áhugasömum einstaklingum frá aðildarfélögunum Öryrkjabandalagsins til þátttöku í starfi málefnahópa ÖBÍ.

Basar MS-Setursins

13.11.2018 Ingibjörg Ólafsdóttir Laugardaginn 17. nóvember verður opið hús og Basar í MS Setrinu, Sléttuvegi 5, 103 Reykjavík. Þar verða boðnir til sölu fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni. Meðal þeirra muna sem verða seldir eru keramik, prjónavörur, glermunir, kerti, skart, viðarvörur og grjóna-hitapokar, svo eitthvað sé nefnt. Auk þess verður boðið upp á heitt súkkulaði og rjómavöfflu á …

Könnun á svefngæðum fólks með MS á Íslandi

Samkvæmt erlendum rannsóknum eru svefntruflanir hjá fólki með MS algengar, vangreindar og geta haft neikvæðar afleiðingar fyrir líf og heilsu fólks. Nú er að fara af stað könnun á svefngæðum fólks með MS á Íslandi.