1. tbl. MeginStoðar 2015 er nú komið á vefinn en fer í póstdreifingu til félagsmanna í kringum helgina. Meðal efnis er grein til foreldra barna og ungs fólks með MS, viðtal við Maríu Þosteinsdóttur sem tengst hefur félaginu frá …
FULLTRÚI Í VELFERÐARÁÐI BORGARINNAR KYNNIR SÉR FERÐAÞJÓNUSTUNA
Heiða Björg Hilmisdóttir, fulltrúi Samfylkingar í velferðaráði Reykjavíkurborgar og varaformaður MS-félagsins, fór á dögunum með félaga okkar Jóhönnu Pálsdóttur, á rúntinn í ferðaþjónustubíl fyrir fatlaða. Ferð þeirra…
OPINN FUNDUR MEÐ NOTENDUM FERÐAÞJÓNUSTUNNAR, miðvikudaginn 18. febrúar
MS-félaginu hefur borist eftirfarandi fundarboð um opinn fund Sérstakrar stjórnar Ferðaþjónustu fatlaðra með notendum þjónustunnar: Kæru notendur Ferðaþjónustu fatlaðra Að frumkvæði Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra …
MIKILVÆGI HREYFINGAR FYRIR HEILSUNA
Laugardaginn 17. janúar sl. stóðu Parkinsonsamtökin á Íslandi fyrir fyrirlestri um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna í Gullteigi á Grand Hótel. Fyrirlesari var Ingibjörg H. Jónsdóttir. Ingibjörg er prófessor í hreyfingu og…
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA VEGNA GÖNGUGRINDA OG HANDKNÚINNA HJÓLASTÓLA
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samninga við Hjólið ehf. í Kópavogi og Örninn hjól ehf. í Reykjavík um einfaldar viðgerðir á göngugrindum og handknúnum hjólastólum. Notendur geta sótt viðgerðarþjónustu til þess…
STÖNDUM SAMAN UM JAFNAN AÐGANG ALLRA AÐ LYFJUM. Undirskriftarsöfnun á netinu.
MSIF, alþjóðasamtök MS-félaga, styðja undirskriftarsöfnun á netinu sem ber yfirskriftina EVERYONE SHOULD HAVE ACCESS TO AFFORDABLE MEDICINE, eða „Allir ættu að hafa aðgang að lyfjum á viðráðanlegu verði“. Hér er ekki…
MS IN FOCUS: TÍMARIT UM ÞAÐ AÐ ELDAST MEÐ MS. MS-FÓLK Á ÍSLANDI TÓK ÞÁTT Í KÖNNUN
MSIF, alþjóðasamtök MS-félaga, hafa gefið út 1. tbl. MS in Focus 2015. Áherslan er um allt það að eldast með MS-sjúkdómnum. Oft er talað um að MS sé sjúkdómur unga fólksins en þó eru um 10% MS-fólks eldri en 65 ára. Bæði …
Fræðslufundur um mataræði og næringu: HLJÓÐUPPTAKA OG GLÆRUKYNNING
Í síðustu viku hélt Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, fróðlegt erindi í MS-húsinu um áhrif mataræðis og þarmaflóru á MS-sjúkdóminn. Guðlaug veitti leyfi sitt fyrir því að fyrirl…
PINNIÐ Á MINNIÐ …. EÐA EKKI
Frá og með mánudeginum 19. janúar þurfa handhafar greiðslukorta, bæði debet- og kreditkorta, að staðfesta úttektir með PIN-númeri. Ekki verður hægt að nota græna takkann til að staðfesta úttektir eins og verið hefur. K…
FRÆÐSLUFUNDUR UM MATARÆÐI OG NÆRINGU og BÓKARKYNNING 14. JANÚAR
N.k. miðvikudag, 14. janúar kl. 17, mun Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, halda erindi um mataræði og næringu í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Miklar umræður hafa verið um áhrif mat…










