TÍMARITIÐ MEGINSTOÐ KOMIÐ Í VEFÚTGÁFU

1. tbl. MeginStoðar 2015 er nú komið á vefinn en fer í póstdreifingu til félagsmanna í kringum helgina. Meðal efnis er grein til foreldra barna og ungs fólks með MS, viðtal við Maríu Þosteinsdóttur sem tengst hefur félaginu frá …

MIKILVÆGI HREYFINGAR FYRIR HEILSUNA

  Laugardaginn 17. janúar sl. stóðu Parkinsonsamtökin á Íslandi fyrir fyrirlestri um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna í Gullteigi á Grand Hótel. Fyrirlesari var Ingibjörg H. Jónsdóttir. Ingibjörg er prófessor í hreyfingu og…

PINNIÐ Á MINNIÐ …. EÐA EKKI

Frá og með mánudeginum 19. janúar þurfa handhafar greiðslukorta, bæði debet- og kreditkorta, að staðfesta úttektir með PIN-númeri. Ekki verður hægt að nota græna takkann til að staðfesta úttektir eins og verið hefur.   K…