Parkinsonsamtökin á Íslandi verða með fyrirlestur um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna í Gullteigi á Grand Hótel, laugardaginn 17. janúar kl. 11.00, þ.e. eftir rúma viku. Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis en skrá þ…
GREIÐSLUÞREP LYFJAKAUPA LÆKKAR FYRIR ÖRYRKJA
Nú um áramótin lækkaði greiðsluþátttaka aldraðra og öryrkja í lyfjakaupum. Hámarksgreiðsla einstaklings á 12 mánaða tímabili verður 41.000 kr. en var 46.277 kr. á síðasta ári. Tólf mánaða greiðslutímabil hefst við fyrst…
FYRIRKOMULAG FERÐAÞJÓNUSTU FATLAÐRA FRÁ 1. JANÚAR 2015
Fyrirkomulag ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk mun breytast frá áramótum þegar Strætó bs. tekur nær alfarið við þjónustunni á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirkomulag þjónustunnar mun verða óbreytt að sinni fyrir Kópavogsb
ÍSLENSKUR VÍSINDAMAÐUR Í FREMSTU RÖÐ
Ragnhildur Þóra Káradóttir, vísindamaður, sem m.a. rannsakar MS-sjúkdóminn, rekur vísindastofu í Cambridge á Englandi. Á dögunum var hún, ein norrænna vísindamanna, valin í teymishóp 20 fremstu ungra vísindamanna í Evrópu. Þ…
GLEÐILEGA HÁTÍÐ OG FARSÆLT KOMANDI ÁR
MS-félagið óskar félagsmönnum og velunnurum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðirnar og opnar að nýju þriðjudaginn 6. janúar kl. 10. Myndin sem fylgir fréttinni var…
JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ Á VORÖNN. SKRÁNING HAFIN.
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru Sif Gylfadóttir MSc. og Andri Sigurgeirsson MSc, sérfræðingar í taugasjúkraþjálfun á tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar….
REIÐNÁMSKEIÐ Á NÝJU ÁRI. SKRÁNING HAFIN.
Fimmtudaginn 8. janúar kl. 10:30 byrjar nýtt 10 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeið hafa verið í boði á árinu sem nú er að líða og þátttakendur eru mjög ánægðir. Námskeiðið styrkir bæði líkama…
ÞVÍLÍKT GAMAN Á JÓLABALLI
Fjölmenni var á jólaballi MS-félagsins og mikið gaman. Jólasveinarnir fóru á kostum enda ekki langt síðan þeir komu af fjalli eftir að hafa dvalið þar árlangt með bræðrum sínum og foreldrum, þeim Grýlu og Leppalúða. Krakkar…
JÓLABALL n.k. LAUGARDAG, 13. DESEMBER
Jólaball MS-félagsins verður haldið laugardaginn 13. desember kl. 13-15 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Jólasveinn mun leiða söng og dans í kringum jólatréð og gefa börnunum glaðning. Veitingar við allra hæfi verða í…
MATARHEFÐIR Á AÐVENTU OG UM JÓL
Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, mun halda erindi um mataræði og næringu fyrir MS-fólk í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 14. janúar n.k. kl. 17. Það er því rúmur mánuður…










