Þið eruð frábær ! Að kvöldi sunnudags 24. ágúst hafið þið safnað 1.255.750 kr. til MS-félagsins og munar heldur betur um minna. MS-félagið þakkar einnig fyrir hlýleg orð og hvatningu til félagsins sem fram komu í skri…
FORELDRANÁMSKEIÐ 12. september. SKRÁNING STENDUR YFIR
Föstudagurinn 12. september kl. 13–17 verður haldið námskeið fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn. Námskeiðið byggist á fræðslu, umræðum og stuðningi. Umsjón með námskeiðinu hafa Margré…
JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN. SKRÁNING HAFIN
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru Sif Gylfadóttir, MSc. og Andri Sigurgeirsson, MSc, sérfræðingar í taugasjúkraþjálfun á tauga- og hæfingarsviði Reykjalunda…
ÓMETANLEGUR STUÐNINGUR HLAUPARA Í REYKJAVÍKURMARAÞONINU VIÐ MS-FÉLAGIÐ
50 frábærir hlauparar og ein hörku boðhlaupsveit hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar MS-félagi Íslands sem fram fer eftir 10 daga, eða 23. ágúst. Hlaupararnir eru ýmist sjálfir með MS, aðstandendur, vinir eða vinkonur…
HAM – HANDBÓK UM HUGRÆNA ATFERLISMEÐFERÐ
Starfsfólk geðsviðs Reykjalundar þróaði meðferðar- og sjálfshjálparhandbók í hugrænni atferlismeðferð (HAM) við þunglyndi í mörg ár með það fyrir augum að nýtast sem leiðarvísir í meðferð við þunglyndi. Bókin hefur…
FERÐAMÁTI FYRIR HREYFIHAMLAÐA – og ÁSKORUN
Það er ekki alltaf auðvelt fyrir hreyfihamlaða að ferðast um fallega landið okkar eða erlendis. Sendið endilega upplifanir ykkar á ferðaþjónustu og aðgengi innanlands sem erlendis, jákvæðar sem neikvæðar, á netfa…
MYNDIR FRÁ SUMARFERÐ SETURSINS
sem farin var 9. júlí sl. eru komnar hér á vefsíðuna. Farið var um Suðurnesin undir leiðsögn fararstjóra sem var óþrjótandi brunnur af fróðleik um staðhætti og sögu þess sem fyrir augu bar. Mjög góð mæting var í sumarferð…
Útivistarparadísin KRIKI VIÐ ELLIÐAVATN
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu. …
RÚMUR MÁNUÐUR Í REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ. SKRÁNING HAFIN.
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst n.k. er í fullum gangi. Hægt er að fá lægra þátttökugjald með því að skrá sig tímanlega. Í dag hafa 37 skráð sig til leiks fyrir…
ALLT GETUM VIÐ, ÞÓ VIÐ SÉUM MEÐ MS
Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari, lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hann hefur haft MS í mörg ár og er einn af félögunum á MS-Setrinu. Þegar fréttist að hann hefði farið í fallhlífarstökk á dögunum var hann beðin…










