BESTU ÞAKKIR FYRIR OKKUR, HLAUPARAR OG STUÐNINGSAÐILAR :-)

Þið eruð frábær !   Að kvöldi sunnudags 24. ágúst hafið þið safnað 1.255.750 kr. til MS-félagsins og munar heldur betur um minna. MS-félagið þakkar einnig fyrir hlýleg orð og hvatningu til félagsins sem fram komu í skri…

FORELDRANÁMSKEIÐ 12. september. SKRÁNING STENDUR YFIR

Föstudagurinn 12. september kl. 13–17 verður haldið námskeið fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn. Námskeiðið byggist á fræðslu, umræðum og stuðningi. Umsjón með námskeiðinu hafa Margré…

JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN. SKRÁNING HAFIN

Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru Sif Gylfadóttir, MSc. og Andri Sigurgeirsson, MSc, sérfræðingar í taugasjúkraþjálfun á tauga- og hæfingarsviði Reykjalunda…

HAM – HANDBÓK UM HUGRÆNA ATFERLISMEÐFERÐ

Starfsfólk geðsviðs Reykjalundar þróaði meðferðar- og sjálfshjálparhandbók í hugrænni atferlismeðferð (HAM) við þunglyndi í mörg ár með það fyrir augum að nýtast sem leiðarvísir í meðferð við þunglyndi. Bókin hefur…

FERÐAMÁTI FYRIR HREYFIHAMLAÐA – og ÁSKORUN

  Það er ekki alltaf auðvelt fyrir hreyfihamlaða að ferðast um fallega landið okkar eða erlendis.   Sendið endilega upplifanir ykkar á ferðaþjónustu og aðgengi innanlands sem erlendis, jákvæðar sem neikvæðar, á netfa…

MYNDIR FRÁ SUMARFERÐ SETURSINS

sem farin var 9. júlí sl. eru komnar hér á vefsíðuna. Farið var um Suðurnesin undir leiðsögn fararstjóra sem var óþrjótandi brunnur af fróðleik um staðhætti og sögu þess sem fyrir augu bar. Mjög góð mæting var í sumarferð…

Útivistarparadísin KRIKI VIÐ ELLIÐAVATN

Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu. …

ALLT GETUM VIÐ, ÞÓ VIÐ SÉUM MEÐ MS

Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari, lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hann hefur haft MS í mörg ár og er einn af félögunum á MS-Setrinu. Þegar fréttist að hann hefði farið í fallhlífarstökk á dögunum var hann beðin…