3 MÁNUÐIR Í REYKJAVÍKURMARAÞONIÐ. SKRÁNING HAFIN.

Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst n.k. er í fullum gangi. Hægt er að fá lægra þátttökugjald með því að skrá sig tímanlega. Í fyrra skráðu 86 sig sem hlauparar eða stu

SUMARHÁTÍÐ MS-FÉLAGSINS miðvikudaginn 28. maí

Sumarhátíð í tilefni Alþjóðadags MS-félaga verður haldin í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 28. maí n.k.    Félagsmenn og velunnarar velkomnir.           Dagskrá frá kl. 16-18.  Ky…

FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR FATLAÐA MUN BATNA

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert samning við Strætó bs. um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðra. Þjónustan verður aukin frá n.k. áramótum með hærri gæðakröfum varðandi bíla og búnað þeirra og styttri fyrir…

HEIÐA BJÖRG NÝR VARAFORMAÐUR NMSR

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður MS-félagsins, var í gær valin varaformaður samtaka norrænna MS-félaga, NMSR (Nordisk MS Råd). Danmörk fer með formennsku næstu tvö árin eftir tveggja ára formennsku Finnlands. Ísland mun lei…

1. MAÍ-GANGA ÖBÍ. MÆTUM ÖLL !!

Fimmtudaginn 1. maí stendur ÖBÍ fyrir 1. maí-göngu niður Laugaveginn. Gangan ber yfirskriftina “Burt með fordóma” og setur þar með baráttuna um fordómalaust samfélag – betra samfélag fyrir alla, á oddinn. Gönguhópur ÖBÍ ve…

NÁMSKEIÐ FYRIR FORELDRA MS-FÓLKS

  verður haldið föstudaginn 9. maí kl. 13-17 í MS-húsinu. Námskeiðið er fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn og byggist á fræðslu, umræðum og stuðningi. Fræðsla verður um MS-sjúkdóminn…

GLEÐILEGT SUMAR – SUMARHÁTÍÐ Í MAÍ

Gleðilegt sumar, kæru félagsmenn og fjölskyldur. Veturinn er að baki sem þýðir að það styttist í sumarhátið MS-félagsins sem haldin verður 28. maí. Merkið endilega við daginn á dagatalið því að venju verður margt til skemm…

GLEÐILEGA PÁSKA – myndir frá páskabingói

MS-félag Íslands óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegrar páskahátíðar. Búið er að setja inn myndir undir Myndasafn hér að neðan frá páskabingói félagsins sem haldið var 12. apríl sl. Myndasmiður er Kristjá…

AÐGENGI SKIPTIR MÁLI

SEM-samtökin, MND-félagið, MS-félagið og Sjálfsbjörg hafa hrundið af stað verkefninu AÐGENGI SKIPTIR MÁLI. Með því er skorað á alla, sérstaklega þá sem tengdir eru fólki í hjólastólum eða þeim sem eiga við hreyfihömlun a…

PÁSKABINGÓ laugardaginn 12. apríl kl. 13:00

Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 12. apríl n.k. kl. 13-15 í MS-heimilinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Bingóspjaldið kosta…