ER MINNIÐ LÉLEGT OG MÆTTI VERA BETRA?

Minnisnámskeið fyrir MS-fólk sem vill takast á við minniserfiðleika hefur verið sett á dagskrá í byrjun maí. Um er að ræða meðferð í litlum hópum þar sem fólk getur deilt reynslu sinni og unnið saman við að finna lausnir á …

ÁTAKIÐ “HINN FULLKOMNI DAGUR” UM AÐGENGI

        Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), verður haldinn miðvikudaginn 28. maí næstkomandi og nálgast því óðfluga. Í fyrra var áherslan á unga fólkið en nú er áher…

FYRIRMYNDARDAGUR HJÁ VINNUMÁLASTOFNUN 4. APRÍL

Fyrirmyndardagurinn er dagur þar sem fyrirtæki og/eða stofnanir bjóða atvinnuleitendum með skerta starfsgetu að fylgja starfsmanni eftir í fyrirtækinu eða stofnuninni, í einn dag eða hluta úr degi. Þátttakendur dagsins í …

ATVINNA MEÐ STUÐNINGI (AMS)

Atvinna með stuðningi á vegum Vinnumálastofnunar er árangursrík leið í atvinnumálum fyrir þá er þurfa aðstoð við að fá vinnu á almennum vinnumarkaði. Verkefnið felur í sér víðtækan stuðning við þá sem hafa skerta vinnu…

AFSLÁTTARKORT SJÚKRATRYGGINGA (SÍ)

Ekki er lengur þörf á að framvísa afsláttarkorti vegna heilbrigðisþjónustu þegar leitað er til  læknis eða á sjúkrastofnun þar sem afsláttarkortið er nú rafrænt. Allir veitendur heilbrigðisþjónustu geta séð hvor…

FYRIRLESTUR 13. MARS UM FRAMKOMU VIÐ FATLAÐA

Anna Rebecka mun halda fyrirlestur um framkomu fólks við fatlaða einstaklinga fimmtudaginn 13. mars kl. 19:30 í félagsheimilinu Harðarbóli í Mosfellsbæ. Anna Rebecka féll af hestbaki fyrir hálfu öðru ári og lamaðist en hefur náð…

ÞJÓNUSTUVER SJÚKRATRYGGINGA FLYTUR

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) annast framkvæmd sjúkratrygginga og slysatrygginga.   Um sl. áramót flutti Þjónustuver SÍ í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 16 í Grafarholti. Þó nokkuð er um að skjólstæðingar SÍ sé…

NÝTT TÖLUBLAÐ MEGINSTOÐAR KOMIÐ ÚT

Þessa dagana er fyrra tölublað 2014 á leið til félagsmanna með pósti. Að venju er efni blaðsins fjölbreytt; greinar, viðtöl, fréttir og upplýsingar um þjónustu og námskeið. Blaðið má alltaf nálgast af forsíðu vefsíðunnar…

ÍSLENSKUR TAUGALÍFEÐLISFRÆÐINGUR Í CAMBRIDGE

Ragnhildur Þóra Káradóttir, taugalífeðlisfræðingur, hefur starfað við rannsóknir í Bretlandi undanfarin 13 ár. Rannsóknir hennar, sem hún hefur unnið að á rannsóknarstofu í Cambridge, snúa aðallega að MS-sjúkdómnum en hún…