Evrópusamtök MS-félaga, EMSP, biðja félagsmenn sína á aldrinum 18-35 ára að taka þátt í könnun um atvinnuþátttöku ungs fólks. Könnunin er hluti af verkefninu „Believe and Achieve“, eða Að trúa og ná árangri. Við…
ÁSKORUN FRÁ MSIF
Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), verður haldinn miðvikudaginn 28. maí næstkomandi. Að venju verður haldin hátíð á Sléttuveginum í tengslum við daginn. Í fyrra var áherslan á unga fó…
NÝTT, NÝTT!! ÞJÁLFUN Á HESTBAKI – REIÐNÁMSKEIÐ
MS-félagið, í samstarfi við Fræðslunefnd fatlaðra hjá Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, býður nú upp á reiðnámskeið eða þjálfun á hestbaki. Um er að ræða 10 vikna námskeið, einu sinni í viku. Ekki þarf annað en …
FRÆÐSLUMYNDIN UM MS AÐGENGILEG Á VEFNUM
Í tilefni af 45 ára afmæli MS-félagsins í september 2013 lét félagið gera fræðslumynd um sjúkdóminn sem ber heitið MS: TAUGASJÚKDÓMUR UNGA FÓLKSINS. Áður hefur félagið látið gera fræðslumyndir um sjúkdóminn árin 1994 og …
BÆTUR ALMANNATRYGGINGA HÆKKUÐU UM ÁRAMÓT
Bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækkuðu um 3,6% þann 1. janúar. Hækkun sem þessu nemur tekur til allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Sama hækkun varð einnig á meðlagsg…
TVÖ PLÁSS LAUS Á JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ
************** JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ Sértæk líkamleg þjálfun í hópi; Jafnvægi, færni og úthald; Fræðsla og slökun Vorönn 2014: 2. janúar til 29. apríl Tími: Þriðjudagar kl. 16-17 og fimmtudagar kl. 16-17 / kl…
JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ. SKRÁNING HAFIN FYRIR VORÖNN.
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru sjúkraþjálfarar á tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar. Æfingar miða við sértæka líkamlega þjálfun í hópi með áhers…
FALLEG JÓLASAGA ÚR KRINGLUNNI og ÞAKKIR
Eins og vitað er, þá selur MS-félagið jólakort til styrktar starfseminni. Nú í byrjun desember var MS-félagið með söluborð í Kringlunni. Ungur drengur vildi ekki borga of lítið fyrir jólakortin og þar sem hann átti aðeins 500 k…
JÓLABALL LAUGARDAGINN 14. DESEMBER
Jólaball MS-félagsins verður haldið laugardaginn 14. desember kl. 13-15 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Jólasveinn mun leiða söng og dans í kringum jólatréð og gefa börnunum glaðning. Veitingar við allra hæfi verða í…
JÓLAKORT TIL SÖLU HJÁ EDDU Í JÓLAÞORPINU
Jólakort MS-félagsins verða til sölu í básnum hjá Eddu Heiðrúnu Bachman í Jólaþorpinu í Hafnarfirði sem opnar laugardaginn 30. nóvember og verður opið á laugar- og sunnudögum frá 12-17. Eins verður opið þrjá eftirmiðdaga f…








