AÐALFUNDUR MS-FÉLAGS ÍSLANDS 5. OKTÓBER

Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 5. október kl. 13:00. Fundurinn fer fram í húsnæði MS-félagsins að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30 og eru félagsmenn beðnir að mæta tímanlega. Skv. 6. g…

HÖFÐINGLEG GJÖF TIL MS-FÉLAGSINS

Í morgun afhenti Gísli V. Halldórsson MS-félaginu 434.646 kr. sem söfnuðust í afmælishófi í tilefni 70 ára afmælis hans 19. september. Berglind Guðmundsdóttir, formaður, tók við hinni höfðinglegu gjöf fyrir hönd félagsins. G

LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ Í OKTÓBER

MS-félagið býður nú félagsmönnum sínum ljósmyndanámskeið. Ekki þarf að eiga stórar, flóknar eða dýrar myndavélar til að taka þátt. Það má alveg eins koma með Ipada, síma, litlar vélar eða gamlar. Farið er í helstu sti…

EMSP: UNDER PRESSURE

Evrópusamtök MS-félaga, EMSP, hafa birt niðurstöður verkefnisins Under Pressure sem að hluta til var unnið hér á landi á árinu 2011. Verkefninu var ætlað að sýna þann mismun í lyfjamálum, atvinnumálum og til sjálfseflingar sem…

NÝ FRÆÐSLUMYND UM MS VERÐUR FRUMSÝND Á RÚV 17. SEPTEMBER

Í tilefni af því að 45 ár eru liðin frá stofnun MS-félagsins hefur félagið látið gera fræðslumynd sem ber heitið MS: TAUGASJÚKDÓMUR UNGA FÓLKSINS. Myndin verður frumsýnd á RÚV eftir kvöldfréttir og Kastljós þriðjudaginn…