Sex hressar og með afbrigðum hraustar konur, sem kalla sig Sækýrnar, eru komnar til Dover á Englandi þar sem þær ætla að synda 34 km boðsund yfir Ermasund til styrktar MS-félaginu. Sundið tekur um 16-17 klukkustundir. Þetta eru þæ…
HJÁLPARTÆKJASÝNING ÞEKKINGARMIÐSTÖÐVARINNAR 7. OG 8. JÚNÍ
Á sýningunni verður m.a hægt að: Sjá það nýjasta á sviði hjálpartækja, allt frá hagnýtum heimilistækjum að sérútbúnaði í bifreiðar Kynna sér og prófa hjálpartækin Fá kynningu á rafrænum gáttum Sjúkratrygginga Ísla…
SÖFNUNARÁTAK MS-FÉLAGSINS Í FULLUM GANGI
Enn á ný hefur MS-félagið leitað til almennings eftir styrkjum til starfsemi félagsins. Í tilefni 45 ára afmælis félagsins í ár hannaði félagið bókamerki með fallegri mynd Eddu Heiðrúnar Bachman sem ætíð styður dyggil…
VELHEPPNAÐUR ALÞJÓÐADAGUR
Ýmsar kynjaverur tóku á móti gestum, svo sem Gilitrutt, Bárður tröll og geiturnar þrjár en þar var leikhópurinn Lotta á ferð. Hópurinn sýndi hluta úr leikverkinu Gilitrutt sem leikhópurinn mun sýna í sumar víða um land.
ALÞJÓÐADAGUR MS-FÉLAGA ER Í DAG – LÍFSMOTTÓ UNGA FÓLKSINS KYNNT
Í tilefni Alþjóðadagsins í ár voru sex ungmennum í jafnmörgum heimsálfum falið að deila lífsmottói sínu eða einkunnarorðum með heiminum og vekja þannig athygli á MS og hvetja fólk til jákvæðs hugarfars. Lífsmottó hvetur ti…
SENDU OKKUR LÍFSMOTTÓ ÞITT – 2 DAGAR TIL STEFNU
Hvert er lífsmottó þitt? er slagorð alþjóðlega MS-dagsins sem haldinn verður hátíðlegur nú á miðvikudaginn með skemmtun í MS-heimilinu að Sléttuveginum. Allir félagsmenn, fjölskyldur þeirra og velunnarar eru velkomnir. Í boð…
SUMARHÁTÍÐ Á SLÉTTUVEGINUM Í TILEFNI AF ALÞJÓÐADEGI MS
Miðvikudaginn 29. maí verður alþjóðlegi MS-dagurinn haldinn hátíðlegur í fimmta sinn. Af því tilefni blásum við til sumarhátíðar og opins húss í húsnæði félagsins að Sléttuvegi 5, milli klukkan 16 og 18. Þema dagsins er u…
MOTTÓ VIKUNNAR SNÝST UM SAMBÖND OG SAMSKIPTI
Nú þegar rúm vika er í Alþjóðadag MS-félaga sem MSIF, Alþjóðasamtök MS-félaga, standa fyrir er vakin athygli á kjörorðum unga fólksins sem tengjast samböndum og samskiptum. MSIF benda á að það geti verið erfitt að vera ung…
ÁTT ÞÚ ÞÉR LÍFSMOTTÓ?
Alþjóðadagur MS verður haldinn hátíðlegur um allan heim 29. maí n.k. Er þetta fimmta árið í röð sem MSIF, Alþjóðasamtök MS-félaga standa fyrir slíkum degi. Í ár er sjónum beint að ungu fólki með MS. Í tilefni Alþjóðad…
SÖFNUNARÁTAKI AVEDA FYRIR MS-FÉLAGIÐ LÝKUR 11. MAÍ
Sjá einnig frétt hér: /?PageID=113&NewsID=1273 AVEDA á Íslandi safnar fé fyrir góðgerðarfélög á hverju ári og í ár varð MS-félagið fyrir valinu. AVEDA er með vörur fyrir andlit, líkama og hár, sjá heimas








