SPJALLHÓPUR Í SKAGAFIRÐI, KAFFI KRÓK, MÁNUDAGINN 13. MAÍ

  Víða um land eru starfandi spjallhópar sem hittast reglulega, oftast einu sinni í mánuði. Í apríl sl. gerði Auðbjörg Ósk Guðjónsdóttir tilraun til að hóa saman þeim einstaklingum er hafa MS-greiningu á Norðurlandi vestr…

AVEDA Á ÍSLANDI STYRKIR MS-FÉLAGIÐ

AVEDA á Íslandi safnar fé fyrir góðgerðarfélög á hverju ári.  Í ár ætlar AVEDA að styrkja MS-félagið. AVEDA selur vörur til rúmlega 20 hár- og snyrtistofa. Fyrirtækið er með vörur fyrir andlit, líkama og hár, sjá h…

SÍMASÖFNUN TIL STYRKTAR MS-FÉLAGI ÍSLANDS

MS-félagið var stofnað árið 1968 og er því 45 ára í ár. Í tilefni afmælisins hefur félagið hug á að gera fræðslumynd um MS. Algengt er að fólk greinist með sjúkdóminn fyrir 35 ára aldur og skiptir því fræðsla miklu m

DANSKAR RANNSÓKNIR UM SÍVERSNUN Í MS

Þessi misseri er verið að prófa ýmis lyf, svo sem Tysabri og Gilenya, fyrir síversnunarform MS en þau hafa hingað til einungis verið ávísuð til MS-sjúklinga með kastaform sjúkdómsins. Einnig eru ný lyf í þróun og prófunum fyri…

SÍVERSNUNARFORM MS FÆR NÚ MEIRA VÆGI Í RANNSÓKNUM

Að undirlagi MS-félagana í Kanada, Ítalíu, Hollandi, Bretlandi og Bandaríkjunum kom MSIF (alþjóðasamtök MS-félaga) á fót samstarfsverkefninu „International Progressive MS Collborative“ (IPMSC) með það að leiðarljósi …

GLEÐILEGA PÁSKA

MS-félag Íslands óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Skrifstofan opnar eftir páskaleyfi þriðjudaginn 2. apríl kl. 10. Neðarlega á síðunni hægra megin er að finna myndasafn félagsins. Með þv…

PÁSKABINGÓ – PÁSKABINGÓ

Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 23. mars n.k. kl. 13-15 í MS-heimilinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum. Bingóspjaldið kostar 2…

GREIN UM LYFJAMÁL OG STÖÐU MS-FÓLKS Í MEGINSTOÐ

Grein Sóleyjar er að finna á blaðsíðum 26-32 og má nálgast blaðið í heild sinni hér.   Í grein Sóleyjar kemur m.a. fram að í MS-sjúkdómnum ráðist ónæmiskerfið gegn taugafrumum í heila og mænu. Bólgufrumur ráðast

LAUS PLÁSS Á MAKANÁMSKEIÐ

Laus eru 3 pláss á helgarnámskeið sem haldið verður dagana 15.-16. mars ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er fyrir maka fólks með MS og byggist á fræðslu og umræðum. Tilgangurinn með námskeiðinu er að fólk í svipaðri stö…