Í tilefni af Degi sjúkraþjálfunar sem er í dag, 8. mars, hvetur MS-félagið félagsmenn sína til að gera eina eða fleiri líkamsæfingar, allt eftir getu hvers og eins. Með þessari frétt eru tveir hlekkir á vefsíðu Landlækni…
GÓÐGERÐADAGUR KVENNÓ
Kvennaskólinn hélt sinn árlega Góðgerðadag 5. mars sl. en þá vinnur hver bekkur góðgerðastarf í samstarfi við góðgerðafélag sem honum hefur verið úthlutað. Bekkur 3.NF fékk það verkefni að kynna og vinna verkefni í þágu…
MEGINSTOÐ KOMIÐ ÚT – AFMÆLISÚTGÁFA
Blað MS-félags Íslands, MeginStoð, er komið út. Í blaðinu er að finna margar mjög áhugaverðar greinar um margvísleg málefni. MS-félagið fagnar 45 ára afmæli á þessu ári og er blaðið því einstaklega veglegt. Meða…
LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ – NÝTT
MS-félagið býður nú félagsmönnum sínum ljósmyndanámskeið. Farið er í helstu stillingar á myndavélum, uppbyggingu mynda og myndatökur. Kennari er Kristján Einar Einarsson, ljósmyndari. Námskeiðið er 2 kvöld í 2 ½ tíma í se…
SJÚKRA- OG SLYSATRYGGINGAR Á FERÐALÖGUM ERLENDIS
Mjög mikilvægt er að vera vel tryggður á ferðalögum erlendis. Við leggjum öll upp með að ferðalagið verði áfallalaust og ánægjulegt og hluti af því er að fara vel undirbúin/n með góðar tryggingar í farangrinum. Margt ófyr…
10 RÁÐ FYRIR SJÚKLINGA Í SAMSKIPTUM VIÐ HJÚKRUNARFÓLK OG LÆKNA
Sem sjúklingur getur þú aukið öryggi þitt og þeirrar þjónustu sem þér er veitt á spítalanum með því að vera virkur og upplýstur af meðferðarteymi þínu. Upplýsingar um heilbrigði, sjúkdóma og meðferð geta verið fl…
JANÚARHEFTI MSIF, MS IN FOCUS, ER TILEINKAÐ UNGU FÓLKI MEÐ MS
Alþjóðasamtök MS-fólks, MSIF, tileinkuðu ungu fólki á aldrinum 18-35 ára janúarhefti sitt, MS in focus. Mikinn og fjölbreyttan fróðleik er að finna í blaðinu. Fjallað er um leiðina að sjálfstæðu lífi, sjálfsmynd ung…
P-MERKI FYRIR HREYFIHAMLAÐA
Þeir sem eiga erfitt með gang vegna sjúkdóma geta átt rétt á á stæðiskorti, svokölluðu P-merki, sem veitir þeim rétt til að leggja í bílastæði sem merkt eru sérstaklega. Þessi bílastæði eru oft næst inngangi verslana og s…
FRÆÐSLUMYNDIR UM MS
Fræðsla um MS-sjúkdóminn og framþróun í meðferð skiptir MS-félagið miklu máli. Í því skyni hefur MS-félagið um langt árabil gefið út ýmsa fræðslubæklinga, haldið fræðslufundi og komið fram í fjölmiðlum auk þess að …
SVEINBJÖRN SIGURÐSSON HF. FÆRIR MS-FÉLAGINU GÖNGULYFTUBÚNAÐ AÐ GJÖF
Í tilefni 70 ára afmælis byggingafyrirtækisins Sveinbjörn Sigurðsson hf. ákváðu eigendur þess að færa líknarfélagi veglega gjöf fremur en að halda afmælisveislu og varð MS-félag Íslands fyrir valinu. Af miklum rausnarskap …










