ÞAÐ SEM ÉG LÆT EFTIR MIG ÞEGAR ÉG ER FARIN

Sveinn Kristjánsson hefur nýtt eigin reynslu af alvarlegum veikindum til að byggja upp og þróa verkefnið „WhenGone“ sem gefur fólki tækifæri til að koma á framfæri myndum og skilaboðum á lokuðu svæði á netinu til ti…

JÓLABALL LAUGARDAGINN 15. DESEMBER KL. 13-15

Þá fer að líða að hinu árlega jólaballi MS-félagsins. Jólaballið verður á sama stað og síðasta ár, þ.e. í safnaðarheimili Grensáskirkju. Veitingar og skemmtun fyrir félagsmenn á öllum aldri. Jólasveinn mætir og skemmtir m…

STUTTMYND UM MS OG DAGLEGT LÍF

Bræðurnir Daniel Kjartan og Davíð Fjölnir Ármannsynir gerðu stuttmynd fyrir Alþjóðadag MS í maí 2011 sem ber heitið MS og daglegt líf. Skyggnst er örsnöggt inn í daglegt líf fjögurra einstaklinga með MS og nokkrar staðreyndir …

TAUGADEILD LSH

Sérstakir símatímar með aðgengi að lækni á taugadeild LSH standa MS-fólki ekki lengur til boða á mánudagseftirmiðdögum. Hins vegar má hringja á taugadeild alla virka daga í síma 543 6119 eða hringja í Jónínu Hallsdóttur, MS-…

STOÐVINUR – YKKAR STYRKUR ER OKKAR STOÐ

  Viltu hjálpa til við að renna styrkari stoðum undir rekstur MS-félagsins og gerast     STOÐVINUR     Félagið býður upp á metnaðarfulla þjónustu fyrir félagsmenn sína, svo sem:   Ýmis námskeið, …

LAUS PLÁSS Á JAFNVÆGIS- OG STYRKTARNÁMSKEIÐ

Félagið hefur um nokkurt skeið boðið upp á jafnvægis- og styrktarnámskeið fyrir MS-fólk. Í boði er sértæk líkamleg þjálfun í hópi þar sem áhersla er lögð á jafnvægi, færni og úthald, fræðslu, teygjur og slökun. …

FRAMKVÆMDASTJÓRI LÆTUR AF STÖRFUM

Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, hefur látið af störfum. MS-félagið þakkar Kolbrúnu fyrir þann tíma sem hún starfaði fyrir félagið og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.  

GÓÐI HIRÐIRINN STYRKIR MS-FÉLAGIÐ

SORPA veitir á hverju ári styrki sem tilkomnir eru af ágóða af sölu nytjahluta í Góða hirðinum.    Forsendur fyrir úthlutun styrks frá Góða hirðinum eru að styrkurinn renni til verkefna sem „hjálpa fólki til…

OPIÐ HÚS Í MS-SETRINU – JÓLABASARINN

Laugardaginn 17. nóvember kl. 13 – 16 verður opið hús í  MS-Setrinu að Sléttuvegi 5.   Fallegir munir sem unnir eru á  vinnustofunni  verða til sölu.    Boðið er upp á súkkulaði og rjómav