JÓLAKORTIÐ 2012 ER KOMIÐ ÚT!

Jólakort MS-félagsins í ár skartar einstöku listaverki eftir Eddu Heiðrúnu Backman og er málað með pensil í munni. Verkið ber nafnið „Þrenning“ Myndin sem er máluð nú á haustmánuðum er einstaklega falleg og er af f…

HLAUPA 166 KM TIL STYRKTAR MS FÉLAGINU

Hlaupararnir Christine Buchholz og Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari frá Grindavík, sem hafa tekið þátt í fjölda ofurhlaupa undanfarin misseri, ætla að hlaupa 166 km til styrktar MS félaginu 20.-21. október nk. Þær stöl…

FUNDUR MEÐ MS-FÓLKI Á AKUREYRI

Að þessu sinni sendi MS-félagið út fundarboð á Akureyri og sveitirnar í kring. Góð mæting var á fundinn eða um 40 manns. Auk Eyfirðinga komu fundarmenn frá Skagafirði, Dalvík, Grenivík og Húsavík. Berglind kynnti félagið og

SATIVEX

Sativex er úðalyf sem unnið er úr kannabis en þar sem ávanaefni kannabis hefur verið einangrað frá. Lyfið er því ekki ávanabindandi vegna virka efnisins. Lyfið er almennt ætlað fyrir MS-sjúklinga sem eru slæmir af spasma og verkj…

FUNDUR Á AKUREYRI

Fundur MS-félagsins með MS-fólki og aðstandendum þeirra verður haldinn á Hótel Kea Akureyri n.k. miðvikudag 26. september 2012. Fundurinn hefst kl. 17:00 Boðið verður upp á léttar veitingar. Við vonumst til að sjá þig og þína. …

STOÐ-TÍU ÁRA

Á aðalfundi MS-félagsins sem  haldinn var laugardag 8. 9. 2012 var þess minnst að tíu ár eru síðan Listaverkið  Stoð var sett upp á lóð félagsins að Sléttuvegi 5. Nánar tiltekið 12.9.2002 Höfundur verksins Gerður Gun…

AÐALFUNDUR MS-FÉLAGS ÍSLANDS

Laugardaginn 8.september var aðalfundur MS félagsins. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Farið var yfir starf félagsins á síðasta ári. Starfið hefur verið öflugt og mörg námskeið í boði ásamt fræðslufyrirlestrum. Hlutv…

Aðalfundur

Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn næstkomandi laugardag 8.9.2012 kl. 13:00 að Sléttuvegi 5, Reykjavík. Dagskrá : 1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Önnur mál. Húsið opnar kl 12:30 og eru félagsmenn beðnir að mæta tímanlega…

MS-FÉLAGIÐ FÆR STYRK FRÁ ISAL

Rio Tinto Alcan á Íslandi hf – Isal – styrkir góðgerðarfélög með sérstakri aðferð. Um er að ræða styrk að fjárhæð 100.000,- kr á hvern hlaupahóp starfsmanna. Hóparnir taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, lágmark …