HÚMOR OG GLEÐI Í LÍFINU – DAUÐANS ALVARA

Edda Björgvinsdóttir, leikkona, hélt fyrirlestur fyrir MS-fólk 27. apríl sl. sem bar yfirskriftina „Húmor og gleði í lífinu – dauðans alvara“. Góð mæting var og skemmtileg stemming þar sem mikið var hlegið. Hér m…

MS DAGUR – NÝJA TÖFLULYFIÐ EYKUR VON

Í liðinni viku safnaðist MS-fólk og aðstandendur þeirra í sól og sumri á samkomu, sem efnt var til í tilefni af Alþjóðadegi MS. Sigríður Jóhannesdóttir, varaformaður MS-félagsins, stjórnaði samkomunni af röggsemi, bauð gesti…

ALÞJÓÐADAGURINN Í DAG

Í dag er alþjóðadagur MS haldinn hátíðlegur í þriðja sinn. Alþjóðleg samtök MS félaga, MSIF, höfðu veg og vanda af því að koma þessum degi á fót. Upphafleg markmið dagsins voru að auka vitund og þekkingu fólks á sjúkd

ALÞJÓÐADAGUR MS 25. MAÍ 2011 KL 16-18

Alþjóðadagur MS verður haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 25. maí 2011 með sumarhátíð og opnu húsi á Sléttuveginum að vanda. Þema dagsins er atvinnuþátttaka og MS. Í tilefni af alþjóðadeginum hefur verið útbúið myndband …

FERÐA-OG LYFJAHÓPUR MS FÉLAGSINS Á VESTURLANDI.

Laugardaginn 30. apríl var fundur með MS fólki og aðstandendum á Hótel Hamri við Borgarnes. Góð mæting var á fundin og létu fundarmenn snjókomuna ekki aftra sér frá því að mæta. Á fundinn mættu fyrir hönd félagsins Berglind …

BÆTUR HÆKKA UM ALLT AÐ 20%

Um sexleytið í gær var skrifað undir kjarasamninga. Ríkisstjórnin hefur skuldbundið sig til að hækka bætur í almannatryggingakerfinu í samræmi við kjarasamningana, þ.e. hækkun bóta um allt að 20% . Í yfirlýsingu ríkisstjórnar…

ÖBÍ FIMMTUGT

Öryrkjabandalag Íslands á 50 ára afmæli í dag. Bandalagið var stofnað 5. maí árið 1961 og verður tímamótunum fagnað á Nordica Hótelinu. Í afmælisfagnaðinum verður frumsýnd heimildarmyndin “Eitt samfélag fyrir alla, Ör…

SKAGFIRÐINGAR HEIMSÓTTIR

Ánægjuleg heimsókn í Skagafjörð. Þann 12. apríl fóru fulltrúar úr ferða- og lyfjahóp MS-félagsins, þær Berglind Guðmundsdóttir formaður og Bergþóra Bergsdóttir gjaldkeri, til Sauðárkróks og funduðu með MS-fólki og aðst…

NOTKUN OG REYNSLA AF MEÐFERÐUM VIÐ MS

Nú hefur verið hleypt af stokkunum viðamikilli samnorrænni könnun sem ætlað er að kortleggja hvaða meðferðir MS-fólk nýtir sér og hvernig þær hafa reynst því. Afar mikilvægt er að þátttaka verði sem best. SMELLIÐ HÉR TIL A…