“Starf MS-félags Íslands hefur verið með miklum blóma starfsárið 2009 – 2010,” sagði Berglind Guðmundsdóttir, formaður MS-félagsins, á aðalfundi þess, þegar hún flutti skýrslu þess s.l. laugardag. Boðið hafi …
HELMINGI FLEIRI STUNDA YOGA NÚNA
Þann 1. september hófst í MS Setrinu vetrardagskrá Yogahópsins undir stjórn Birgis Jónssonar, Ananda Yogakennara MS-félagsins. Yogahópurinn kemur saman til æfinga á mánudögum og miðvikudögum kl. 16.15-17.30 og laugardögum, bæði k…
FLY FOR MS – KOMU TIL REYKJAVÍKUR Í GÆRKVÖLD
Um níuleytið í gærkvöld lenti FLY FOR MS Cessna-flugvélin á Reykjavíkurflugvelli eftir erfitt flug í lélegu skyggni frá Kulusuuk á Grænlandi. Vegna slæmra veðurskilyrða, einkum á Grænlandi, tafðist flugið um 12 klukkustundir. M…
MS FLUGFERÐIN – REYKJAVÍK Á FIMMTUDAG
Á fimmtudag lenda Andrei Floroiu og Keith Siilats frá New York sex manna Cessna-flugvél á Reykjavíkurflugvelli í því skyni að vekja athygli á MS sjúkdómnum. Reykjavík er fyrsti formlegi viðkomustaður hópsins. MS-félag Íslands mun…
MYNDLIST EDDU HEIÐRÚNAR Í MS SETRINU
Í MS Setrinu stendur nú yfir merkileg málverkasýning, EIN LEIÐ, sem opnuð var formlega á fimmtudaginn í s.l. viku, þ. 26. ágúst. Um er að ræða myndlistarsýningu Eddu Heiðrúnar Backman, leikkonu og leikstjóra, sem haldin er sjúkd…
FLOGIÐ Í ÞÁGU MS TIL UM 27 LANDA
Hópur sjálfboðaliða í New York með þátttöku Íslendingsins Margrétar Kjartansdóttur hafa um talsvert skeið unnið að undirbúningi flugferðar tveggja hreyfla Cessna-flugvélar frá New York til alls um 27 Evrópulanda, m.a. Íslands….
STYTTIST Í ÁHEITAHLAUP ÍSLANDSBANKA
Nú fer að styttast í árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Eins og og undanfarin ár gefst þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka kostur á að hlaupa í þágu MS-sjúkdómsins eða annars góðs málefnis. Með því að …
BLÓÐRÁSARKENNINGIN VERÐI KÖNNUÐ FREKAR
MS-samtökin í Bandaríkjunum og Kanada hafa ákveðið að leggja samtals 2,4 milljónir Bandaríkjadala til styrktar sjö nýjum rannsóknarverkefnum, sem beinast að því að afla meiri þekkingar á blóðrennsliskenningunni, CCSVI, sem grei…
POKASJÓÐUR GREIÐIR SÁLFRÆÐIAÐSTOÐ
Fimmtudaginn 15. júlí hlaut MS-félagið styrk úr Pokasjóði, sem gerir félaginu kleift að bjóða skjólstæðingum félagsins upp á sálfræðiaðstoð. Styrkurinn gerir félaginu kleift að greiða niður sálfræðiþjónustu við …
FYRSTA MS PILLAN FÆR GRÆNT LJÓS
Fréttin um meðmæli sérfræðingahóps FDA, Lyfjaeftirlits Bandaríkjanna, kom nokkuð á óvart. Síðastliðinn mánuð hefur verið fjallað talsvert um Gilenia-pilluna og ber sérfræðingum saman um, að um sé að ræða merkilegt skref








