BÓKIN UM BENJAMÍN TIL ALLRA FÉLAGA

“Benjamín, þú veist .” sagði Kata “að mamma þín er með sjúkdóm sem ekki er hægt að lækna, hann hverfur ekki.” Á alþjóða MS-deginum í lok maí kom út bókin “Benjamín, mamma mín og MS” á ís…

MS-DAGUR VEL LUKKAÐUR Í SÓL OG SUMARYL

Í gær, 26. maí, var í annað sinn haldið upp á alþjóða MS-daginn í sól og sumaryl að Sléttuvegi 5. Fjölmenni fólks á öllum aldri mætti og var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, pulsur, gos og góðgæti. Að þessu sinni var h…

ATVINNA ER MANNRÉTTINDI SEGIR FORMAÐURINN

Berglind Guðmundsdóttir, formaður MS-félagsins hefur í tilefni af alþjóða MS-deginum í dag 26. maí 2010 skrifað eftirfarandi grein um atvinnu og atvinnuþátttöku, sem eru einmitt þema MS-dagsins í ár. Þá fjallar hún jafnframt um…

MS ER DÝR FYRIR SAMFÉLAGIÐ

Alþjóðasamtökin MSIF, sem eru regnhlífarsamtök MS-félaga um heim allan, hafa unnið af kappi að undirbúningi alþjóðadags MS, sem verður haldinn hátíðlegur í dag, 26. maí. Meðal annars hafa samtökin látið gera víðtæka ranns…

MS-DAGURINN OG SUMARHÁTÍÐ Í DAG KL. 15

Uppfærð frétt: Í dag þ. 26. maí verður haldinn í annað sinn upp á alþjóða MS-daginn víða um heim. Á Sléttuvegi 5, MS-setrinu og vonandi í sól og sumri úti í garði efnir MS-félagið á Íslandi til sumarhátíðar í tilefni …

TEKJUR ÖRYRKJA SKERÐIST EKKI FREKAR

“Atvinnulífið er á engan hátt tilbúið til að mæta þeim breytingum sem matið hefur í för með sér,” segir í ályktun Öryrkjabandalagsins um nýjar hugmyndir faghóps félags- og tryggingamálaráðuneytisins um örorku- o…

MS-DAGURINN EFTIR TÆPA VIKU

Þann 26. maí næstkomandi verður haldið upp á alþjóða MS-daginn um heim allan. Alls eru rösklega tvær milljónir manna með MS í heiminum. Þetta verður í annað sinn, sem sérstakur dagur er helgaður þessum ólæknandi sjúkdómi. …

MS: UMHVERFISÞÁTTURINN MIKILVÆG ORSÖK

Færð hafa verið sterk rök fyrir því, að orsakir MS sé trúlega að einhverju leyti að finna í umhverfinu. Bandarískir vísindamenn, sem hafa rannsakað erfðaefni tvíbura hafa komizt að þessari niðurstöðu, en niðurstöður ranns

MS TÖFLUR GEGN SÍVERSNUN Í SJÓNMÁLI?

Frá byrjun ársins 2008 hefur Sverrir Bergmann, taugafræðingur, unnið að fjórðu MS-faraldsfræðirannsókn sinni, en hann gerði þá fyrstu árið 1971. Samkvæmt nýjustu rannsókninni eru sennilega um 430 einstaklingar með MS á Ísland…

SETTU HEIMSMET Í BALLSKÁK Í ÞÁGU MS

Félagarnir Ingi Þór Hafdísarson og Sigurður Heiðar Höskuldsson stóðu við heit sitt og settu heimsmet í ballskák á hádegi í gær með því að spila sleitulaust í 72 klukkustundir. Eldra metið var 53 klst. og 25 mínútur. Síðde…