HEIMSMET Í BALLSKÁK FYRIR VIN SINN OG MS

Tveir félagar, Ingi Þór Hafdísarson og Sigurður Heiðar Höskuldsson, hyggjast setja heimsmet í ballskák, “pool”- íþróttinni, næstkomandi mánudag þ. 5. apríl til að vekja athygli á MS-sjúkdómnum og safna áheitum í

MS-GÖNGUPILLA LEYFÐ Í VESTURHEIMI

Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur samþykkt markaðssetningu lyfsins Ampyra (fampridine) í Bandaríkjunum til þess að auðvelda sjúklingum með MS að ganga. Lyfið, sem er í pilluformi og gengur undir íðorðinu dalfampridine hefur r…

STANFORD FRESTAR FRÁFLÆÐIAÐGERÐUM

Vísindamenn við Stanford háskóla í Bandaríkjunum hafa slegið á frest aðgerðum á MS sjúklingum, sem hafa verið greindir með CCSVI, slakt fráflæði blóðs, sem ítalskur læknir og vísindamenn við Buffalo-háskóla hafa rannsakað…

VON Á TVENNS KONAR MS-PILLUM?

Tvær gerðir af pillum við MS sjúkdómnum, Cladribine og Fingolimod hafa nýlega verið kynntar í vísindaritinu New England Journal of Medicine. Rannsóknum er lokið og draga þær úr köstum um 80% eða meira. Bandaríska lyfjaeftirlitið …

MS GÁTAN: NÝ SPENNANDI RANNSÓKN!

Rúmlega 55% MS-sjúklinga reyndust vera með æðaþrengsli í heila að því er fram kemur í nýrri rannsókn á 500 sjúklingum, sem tóku þátt í rannsókn sem gerð var við Háskólann í Buffalo. Frá þessu var greint í fréttum á d

MS SETRIÐ. NÝTT NAFN DAGVISTARINNAR

Í dag var kunngjört nýtt heiti á Dagvist og endurhæfingarmiðstöð MS. Að lokinni samkeppni um nafn komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu, að velja nafnið MS Setrið. Til að skerpa heitið er undirtitill MS Setursins: þekking, þjá…

TYSABRI-REGLUR ENDURSKOÐAÐAR

EMEA, evrópska lyfjaeftirlitið, birti fyrir nokkrum dögum nýjar og nákvæmari reglur um Tysabri-lyfjagjöf. Meginmarkmiðið er að draga úr áhættu á því að Tysabri-þegar fái PML-aukverkunina. Frá því byrjað var að gefa MS-sjúk…

ALÞJÓÐLEG KÖNNUN Á ATVINNUÞÁTTTÖKU

Alþjóðasamtök MS, MSIF, hófu á dögunum alþjóðlega könnun, sem ætlað er að kanna hvaða áhrif MS-sjúkdómurinn hefur á atvinnuþátttöku og starfsframa MS-sjúklinga. Könnunin fer fram á netinu og er sett saman úr nokkrum einf

ENN SANNAR TYSABRI GILDI SITT

MS-sjúklingurinn Ingibjörg Snorradóttir Hagalín, sem beðið hefur eftir því að komast í Tysabri-lyfjameðferð í tæp tvö ár, fór í sína fyrstu meðferð um miðjan desember og árangurinn var ótrúlegur. Hingað til hefur hún not…

VALDA ÆÐAÞRENGSLI MS-SJÚKDÓMNUM?

Nýlegar fréttir af tilraunum ítalsks læknis við leit að lækningu MS hafa vakið mikla athygli og hafa MS samtök í Bandaríkjunum og Kanada hvatt til þess, að kenning læknisins verði könnuð með tilraunum í stórum stíl. Kenningin …