Edda Heiðrún Backman var sæmd Hvatningarverðlaunum Öryrkjabandalagsins í flokki einstaklinga á alþjóðadegi fatlaðra í gær og Öskjuhlíðarskóli hlaut samsvarandi verðlaun í flokki stofnana og SÍBS í flokki fyrirtækja. Ólafur R…
NÝ REIÐHÖLL OG LYFTA JÓNS LEVÍS
Ný og glæsileg reiðhöll Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ var vígð fyrir skemmstu að viðstöddu fjölmenni. Guðjón Magnússon, formaður félagsins, hélt ræðu, þar sem hann rakti sögu hugmyndar og byggingar reiðhallarinna…
UM 50 MANNS BÍÐA EFTIR TYSABRI
Alls hafa rösklega 100 MS-greindir einstaklingar óskað eftir að fá lyfið Tysabri samkvæmt upplýsingum Landspítala Háskólasjúkrahúss. Tæplega 50 MS-sjúklingar bíða svars, en alls fá 53 sjúklingar lyfið núna, 49 á LSH og 4 á F…
BERGLIND G. NÝR FORMAÐUR MS-FÉLAGSINS
Berglind Guðmundsdóttir var kjörin einum rómi nýr formaður MS-félagsins á aðalfundi félagsins s.l. laugardag þ. 31. október. Hún tekur við af Sigurbjörgu Ármannsdóttur, sem gegnt hefur formannsembættinu í sex ár. Berglind, sem …
FULLTRÚI TR SITUR FYRIR SVÖRUM
Á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember kl. 17-19 kemur á fund MS-fólks Ásta J. Arnardóttir, fulltrúi frá Tryggingastofnun. Hún mun fjalla um réttindi öryrkja á fundinum, sem verður í MS-húsinu á Sléttuveginum. Með heimsókn Ástu g…
AÐALFUNDUR MS-FÉLAGSINS Á LAUGARDAG
Næstkomandi laugardag þ. 31. október verður aðalfundur MS-félagsins. Að þessu sinni verða þau tímamót, að kjörinn verður nýr formaður í stað Sigurbjargar Ármannsdóttur, sem hverfur úr embætti eftir að hafa stýrt fé…
GUÐMUNDUR NÝR FORMAÐUR ÖBÍ
Guðmundur Magnússon var kosinn formaður Öryrkjabandalags Íslands laugardaginn 24. október. Hann tekur við embætti af Halldóri Sævari Guðbergssyni, sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku af persónulegum ástæðu…
FRÓÐLEGUR FUNDUR UM LYF OG MEÐFERÐIR
Vel var mætt á áhugaverðan fund um lyf og meðferðir í MS-sjúkdómi síðastliðinn laugardag, þar sem taugalæknarnir Haukur Hjaltason og Sverrir Bergmann fræddu viðstadda um lyf og meðferðir í MS-sjúkdómi. Fram kom í máli Hauks …
FUNDUR MEÐ SVERRI OG HAUKI
Á laugardaginn næsta þ.17. október verður liðinn 21 mánuður frá því fyrsti MS-sjúklingurinn fékk hið eftirsótta lyf Tysabri og um leið hófst langþráð Tysabriverkefni taugadeildar LSH. Almennt séð hefur Tysabri-meðferðin gen…
YOGAÐ HEFST Á MIÐVIKUDAGINN
Næstkomandi miðvikudag, 2. september, hefjast enn á ný Yoga-tímarnir eftir sumarleyfi. Leiðbeinandi er sem fyrr Birgir Jónsson, Ananda Yogi, en alls eru í boði 4 tímar á viku. Núna eru liðin um 7 ár frá því MS-félagið bauð fyrs…










