Árlegt áheitamaraþon Íslandsbanka verður n.k. laugardag. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá skrifstofu MS-félagsins hafa hvorki fleiri né færri en 133 einstaklingar skráð sig í maraþonið fyrir hönd MS-félagsins. Vegalengdin, sem M…
JAFNVÆGISNÁMSKEIÐ Í BOÐI SVALANNA
Á fyrsta degi septembermánaðar í haust hefst fyrri önn svokallaðs “jafnvægisnámskeiðs” í umsjón sjúkraþjálfara á tauga- og hæfingardeild Reykjalundar. Námskeiðið stendur fram til jóla. Strax í janúar á næsta ár…
MS-SÖFNUN Í MINNINGU GÓÐRAR KONU
Vígsluflöt við Borgarstjóraplan. Ekkert smánafn. Þarna héldu vinkonurnar og jafnöldrurnar Jónína Unnur Gunnarsdóttir og Jórunn Jónsdóttir upp á fertugsafmæli sín fyrr í sumar. Ekki nóg með það, heldur ákváðu þær að efna…
RAUSNARLEG GJÖF 30 ÁRA MK-STÚDENTA
Í tilefni af 30 ára stúdentsafmæli sínu frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1979 gaf árgangurinn MS-félaginu rausnarlega peningagjöf til styrktar félaginu og skjólstæðingum þess. Tilefni gjafarinnar var að heiðra minningu tvegg…
SKRÁIÐ YKKUR Í MARAÞONIÐ – HEITIÐ Á MS
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 26. sinn þann 22. ágúst næstkomandi. Hlaupið hefur farið ört vaxandi undanfarin ár og mikil fjölgun orðið á þátttakendum milli ára. Í Reykjavíkurmaraþoninu 2009 er hægt að hlaupa t…
EIÐI SMÁRA OG HERMANNI FÆRÐAR ÞAKKIR
Kvöldið fyrir landsleik Hollands og Íslands í knattspyrnu snemma í júnímánuði var efnt til lítillar athafnar á Hilton hótelinu í Reykjavík. Þar settu landsliðsfélagarnir og Vinir MS-félagsins, Eiður Smári Guðjohnsen og Hermann…
GOTT BRONS GULLI BETRA!
Síðastliðinn sunnudag hélt MND félagið á Íslandi upp á alþjóðlegan MND dag með fjölbreyttri dagskrá í Hafnarfirði. Meðal dagskrárliða var hjólastólarallý sem félagi okkar Lárus Jónsson tók þátt í. Lalli stóð sig afb…
MS-GÁTAN: TVEIR ERFÐAVÍSAR FUNDNIR
Vísindamenn í Ástralíu og Nýja Sjálandi hafa uppgötvað staðsetningu tveggja erfðavísa, sem gætu orðið “lykillinn” að svari við spurningunni hvers vegna fólk fær “multiple sclerosis”. Nýjar rannsóknarnið…
FUNDUR Á MORGUN: HEILSAN ALLT ÖNNUR
“Ég er allt önnur til heilsunnar eftir að ég byrjaði fyrir alvöru að neyta einungis svokallaðs lifandi fæðis,” segir Halla Margeirsdóttir, sem ætlar að fræða MS-félaga og aðra áhugamenn um mataræði, sem kennt er vi
ÓLAFUR RAGNAR: MS FÉLAGIÐ RUDDI BRAUTINA
“Það þarf að standa vörð um þá baráttu sem þið heyið og koma á samstarfi og samstöðu með þjóðinni um að viðhalda velferðinni,” sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í ávarpi á fyrsta …










