Könnun MS-félagsins á reynslu þeirra, sem fá viðnámslyfið Tysabri er sú, að nær allir sem til náðist hafa annað hvort jákvæða eða mjög jákvæða reynslu af lyfinu. Könnunin náði til 29 Tysabriþega af alls 43 einstaklingum, …
KUNNIR KAPPAR STYÐJA MS BARÁTTUNA
Í áranna rás hefur MS félagið á Íslandi notið stuðnings og skilnings almennings í baráttunni fyrir bættum lífsgæðum MS-sjúklinga. Á fyrsta alþjóðlega MS deginum lýsa 6 framúrskarandi íþróttamenn yfir stuðningi við starf …
FYRSTI ALÞJÓÐA MS DAGURINN Í DAG
Fyrsta samræmda alþjóðaátakið til að vekja athygli á útbreiðslu MS (multiple sclerosis) og baráttumálum MS-félaga í rösklega 50 löndum verður miðvikudaginn 27. maí. Alls kyns viðburðir verða í hverju landi. Hér á Íslandi …
FÆR EKKI TYSABRI VEGNA KOSTNAÐAR
Of dýrt. Það er kjarninn í svarinu sem ég fékk sagði Hildur Hlín Sigurðardóttir, MS-sjúklingur, í viðtali í þættinum Ísland í dag þ. 20. maí s.l., þegar henni hefði verið neitað um lyfið Tysabri vegna efnahagsástandsins
KAUPIÐ FLATKÖKUR OG STYRKIÐ MS-FÉLAGIÐ
Frá og með fimmtudeginum 21. maí til 27. maí geta landsmenn styrkt MS-félagið duglega með því að kaupa flatkökur frá Ömmubakstri og Gæðabakstri. Fyrirtækin tvö ætla að sýna þann rausnarskap að láta 10 krónur af hverjum seld…
TÍMAMÓTASAMNINGUR VIÐ SVÖLURNAR!
Það voru þær Bryndís Guðmundsdóttir, formaður Svalanna, og Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS-félags Íslands, sem undirrituðu samninginn þann 13. maí 2009. Í máli Sigurbjargar kom fram, að þetta væru tímamót í samstarf…
VEL HEPPNAÐ NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN MS-FÓLKS!
Eftir ábendingum félagsmanna um þörf á fræðslu og stuðningi við börn MS fólks var ákveðið að leita til Systkinasmiðjunnar um samstarf við að koma á laggirnar námskeiði fyrir börn MS-fólks. Þær Hanna Björnsdóttir, MA í b…
MISTÖK VIÐ ÚTSENDINGU ÁMINNINGA
Við hjá MS-félagi Íslands áformuðum að senda kurteislega ábendingu til þeirra, sem voru svo vinsamlegir að styðja við starfsemi félagsins með kaupum á afmælisspilastokkum félagsins síðasta haust, en áttu eftir að greiða. &nbs…
FYRSTI ALÞJÓÐLEGI MS DAGURINN 27. MAÍ 2009!
Þann 27. maí nk. verður í fyrsta sinn efnt til alþjóðlegs MS dags. Alþjóðleg samtök MS félaga (Multiple Sclerosis International Federation) ásamt aðildarfélögum standa að MS-deginum. Í framtíðinni verður alþjóðlegur MS dagu…
300 MS-GREINDIR HAFA TEKIÐ ÞÁTT!
Sverrir Bergmann, taugasérfræðingur, hefur marga lengi unnið að íslenzkum hluta evrópskrar rannsóknar um heilbrigðis- og félagslega þjónustu og ummönnun fólks með MS. Alls hefur Sverrir hingað til náð því að ræða við um 300…









