OPINN FUNDUR MEÐ SVERRI BERGMANN

Sverrir Bergmann, taugalæknir og sérstakur taugasérfræðingur MS-félagsins, situr fyrir svörum á aðstandendafundi, sem haldinn verður á morgun, laugardaginn 28. febrúar kl. 13:30 í húsakynnum MS-félagsins sð Sléttuvegi 5. Vegna efn…

SPENNANDI FUNDUR Á GRAND Í KVÖLD

Í kvöld klukkan 20 verður áhugaverður fundur um “Heilbrigðismál í kreppu” og hvað sé framundan á Grand Hótel að Sigtúni 38 í Reykjavík. Á fundinum verða núverandi og fyrrverandi heilbrigðisráðherrar landsins, þei…

OPINN FUNDUR Í BORGARNESI Á SUNNUDAG

Sendinefnd MS-félagsins verður í Borgarnesi þ. 15. febrúar, sunnudaginn næstkomandi, að Hótel Hamri, þar sem fjallað verður og spjallað um helztu hagsmunamál MS-fólks, evrópska rannsókn um hagi og þjónustu við MS-greinda auk ann…

NÝTT: EINSTAKLINGSRÁÐGJÖF FYRIR ÖRYRKJA

Þjónustumiðstöð Tryggingastofnunar býður nú nýjum örorku- /endurhæfingarlífeyrisþegum í Reykjavík einstaklingsráðgjöf. Þeim verður boðið að koma í viðtal og ræða við þjónusturáðgjafa hjá Tryggingastofnun sem upplý…

TRYGGJA ÞARF ÞJÓNUSTA VIÐ MS-SJÚKLINGA

“Ég hef hvergi legið á sjúkrahúsi, þar sem mér hefur þótt hjúkrunarfólkið sýna jafnmikla hlýju og sinna okkur sjúklingunum af meiri kostgæfni en á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði,” sagði einn af fjölmörgum MS-sj…

VERKTAKAGREIÐSLUR OG SKATTURINN

Vegna athugasemda um að verktakagreiðslur lífeyrisþega og öryrkja gætu skert bætur almannatrygginga meira en sambærileg upphæð almennra launa var málið kannað og kom í ljós að svo á ekki að vera. Þess þarf hins vegar að gæta …

NÁMSKEIÐ: JAFNVÆGI, HREYFING, ÚTHALD

“Við erum mjög ánægð að vera kölluð til og gefið tækifæri til að miðla af reynslu okkar og þekkingu,” sagði Sif Gylfadóttir, sjúkraþjálfari á Reykjalundi í samtali við MS-vefinn um nýtt námskeið á vegum MS-fé…

LANDSBYGGÐIN: NÁMSKEIÐ FYRIR NÝGREINDA

“Þessi námskeið hafa borið góðan árangur,” segir Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, sem er í hópi fimm sérfræðinga, sem standa að sérstöku helgarnámskeiði fyrir einstaklinga, sem eru nýgreindir með MS, &#8…

GLEÐILEGT OG FARSÆLT NÝTT ÁR

MS-félagið óskar ykkur öllum gleðilegs og farsæls nýs árs. Árið sem er á enda hefur verið viðburðaríkt á vettvangi félagsins. Mikið hefur verið um fundi og spjallsamkomur og ekki síður verið sinnt af miklum krafti baráttumá…

MUNIÐ HRAÐLESTRARGJAFAKORTIN

Á dögunum afhenti Jón Bjarni Vigfússon, skólastjóri Hraðlestrarskólans, MS-félaginu til styrktar gjafabréf og afsláttarmiða á hraðnámskeið skólans.  Annars vegar er um að ræða 15 gjafabréf upp á heil námskeið að verð…