JÓLABALL Í ÁSKIRKJU

Árlegt Jólaball  MS-félagsins verður í safnaðarheimili Áskirkju á morgun laugardag, þ. 13. desember. Áskirkja er við Vesturbrún í Reykjavík. Jólaskemmtunin hefst kl. 13. Klukkustundu síðar eða kl. 14 verður byrjað að…

STYRKIR VEGNA HJÁLPARTÆKJA HÆKKA

9.12.2008 – Fréttatilkynning – :Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sett nýja reglugerð um hjálpartæki sem felur í sér verulega hækkun styrkja vegna tækjanna. Meginbreytingin frá reglugerðum nr. 460/2…

ÖRYRKJAR Á BOTNI / GUÐJÓN FÉKK VERÐLAUN

“Öryrkjar sitja á botni þjóðfélagsins”, sagði Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Öryrkjabandalagsins. í viðtali í síðdegisútvarpi Rásar 2 í dag. “Þeir standa verst á vinnumarkaði og framfærslubæturnar n

STREITU OG SLÖKUNARFUNDUR

Á morgun, laugardaginn 6. desember kl. 11:30 verður Opið hús á Sléttuveginum. Sylvía Ingibergsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, kemur í heimsókn, þar sem hún ætlar að fjalla um streitu og hvernig taka skuli á henni. “Ég…

10% NIÐURSKURÐUR SKELFILEGUR

        Ályktun útifundar Öryrkjabandalagsins, BSRB,  Félags eldri borgara í Reykjavík og Þroskahjálpar  “Útifundur haldinn á Ingólfstorgi í Reykjavík 24. nóvember 2008 skorar á stjórn…

BANKAHRUN – VELFERÐARHRUN?

Fatlaðir búa nú þegar við verulegan skort á þjónustu og nú blasir við að enn verði niðurskurðarhnífnum beitt sagði Gerður A. Árnadóttir, formaður Þroskahjálpar á útifundinum á Ingólfstorgi síðdegis á mánudag. Niðursk…

MS-SJÚKLINGAR FYRSTU FÓRNARLÖMBIN?

Evrópusamtök fatlaðra (EDF) skora á Evrópuráðið og þingið og aðrar evrópskar stofnanir og stjórnvöld innan Evrópu, að tryggja að fatlað fólk og fjölskyldur þess muni ekki gjalda fyrir hina alþjóðlegu fjármálakreppu…

SAMSTÖÐUFUNDUR TIL VARNAR VELFERÐINNI!

Uppfærð 23.11. – Næsta mánudag, þ. 24. nóvember kl. 16:30 verður efnt til fjöldafundar á Ingólfstorgi á vegum heildarsamtaka þeirra þegna samfélagsins, sem sízt mega við skerðingu á kjörum sínum, þ.e.a.s. þeirra sem þurfa a

ÓTTAST SKRÍLSLÆTI Á FJÖLDAFUNDINUM

Stefnt er að kröfu- og samstöðufundi stærstu sjúklingasamtaka og stéttarfélaga landsins í næstu viku. Að fjöldafundinum munu m.a. standa Öryrkjabandalag Íslands, Félag eldri borgara, BSRB, kennarasamtökin og fleiri..Fundurinn er ha…

AÐALFUNDUR: STÖNDUM ÞÉTT SAMAN!

 “Nú um stundir eru veður válynd um heim allan og nokkur óvissa er um framtíðina í hugum okkar, ekki ólíkt því sem við þekkjum úr MS-sjúkdóminum. Við þær aðstæður er aldrei mikilvægara að félagsmenn geti sótt s…