02.05.2019 Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins. Hér getur þú nálgast æfingaplanið fyrir maí Blöðin eru tvö – annað er með fyrirfram ákveðnum æfingum, en á hitt getur þú sett upp þitt eigið æfingaplan. Nú er sumarið komið og flestir fara því að hreyfa sig meira úti. Maí-planið er með …
Krossgáta MS-blaðsins: Lokadagur 30. apríl
26.04.2019 Í MS-blaðinu sem sent var til félagsmanna í mars sl. er að finna verðlaunakrossgátu. Í krossgátunni er að finna lausnarorð – málshátt – sem verðlaun verða veitt fyrir lausn á. Verðlaunin eru ekki af verri endanum – tölusett plakat af mynd Eddu Heiðrúnar Backman, „Tveir þrestir“. Ef þið hafið ekki enn sent inn lausnina, en viljið vera með, sendið þá …
Aðalfundarboð MS-félags Íslands
Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 9. maí kl. 17 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Sjá meðf. fundarboð.
Góð stemming á páskabingói
Páskabingóið okkar var að venju haldið helgina fyrir páska og mætti fjöldi barna og fullorðinna. Vinningar voru páskaegg af öllum stærðum og gerðum, auk gjafapoka frá Innes sem innihélt allskonar góðgæti.
MS-einkenni: Jafnvægisleysi
Jafnvægistruflanir hjá MS-greindum geta stafað af MS-sárum í litla heila, þ.e. valdið truflunum á samskiptum á milli litla heila og líkamans, og vegna óbeinna áhrifa annarra MS-einkenna.
Páskabingó 13. apríl
Hið árlega og vinsæla páskabingó MS-félagsins fyrir MS-fólk og fjölskyldur þeirra verður haldið laugardaginn 13. apríl kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum.
Ein æfing á dag kemur skapinu í lag – APRÍL :-)
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
MS-sjúkdómurinn er áskorun – fræðsla eykur skilning
Nokkrar staðreyndir um MS-sjúkdóminn
MS-blaðið, 1. tbl. 2019, er komið út
Meðal efnis í blaðinu eru greinar eftir Ólaf Thorarensen barnalækni, sérfræðing í heila- og taugasjúkdómum barna um MS í börnum og Ólöfu Elíasdóttur, taugalækni við Sahlgrenska í Gautaborg um algengi MS á Íslandi.










