Tysabri meðferð hafin

Tysabri meðferð hafin Byrjað var í gær að gefa MS-sjúklingum nýja lyfið Tysabri, greint er frá því í Morgunblaðinu í dag. Rætt er við fyrstu MS-sjúklingana sem fengu lyfið og þá Elías Ólafsson yfirlækni á taugasjúkdómade…

Týsabri – notkun að hefjast

Björn Zoega starfandi lækningaforstjóri LSH hafði samband við mig í gær og skýrði  mér frá því að ákveðið hefði verið að hefja nú notkun Týsabris og væri framkvæmdin  í höndum Taugalækningardeildarinnar. Þetta…

Yfirlýsing

Yfirlýsing MS-sjúklingar á Norðurlöndunum krefjast betri meðferðar MS-sjúklingar á Norðurlöndunum hafa tekið höndum saman um að krefjast bestu mögulegrar meðferðar. ”Líkt og aðrir sjúklingar með langvinna sjúkdóma ó…

Ótrúlegt hvað við erum látin bíða eftir lyfinu”

Ótrúlegt hvað við erum látin bíða eftir lyfinu” *Lyfið Tysabri sem hefur gefið góða raun við MS-sjúkdómnum var skráð hér á landi í ágúst *Lyfið er ekki enn komið í notkun en fjármagn skortir Með MS Svana Kjartansdóttir …

Góður árangur af Tysabri á hinum Norðurlöndunum

Góður árangur af Tysabri á hinum Norðurlöndunum Sigurbjörg Ármannsdóttir Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is “ÞAÐ voru allir undrandi,” segir Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS…