MS-lyfið Ocrevus fær jákvæða umsögn CHMP

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf sem ætluð eru fólki (CHMP) hefur gefið MS-lyfinu Ocrevus jákvæða umsögn um notkun lyfsins fyrir einstaklinga sem eru með virkan MS-sjúkdóm í köstum (RRMS) og fyrir einstaklinga sem upplifa stöðuga versnun einkenna án MS-kasta (PPMS).

ÍSLENSK RANNSÓKN UM HUGARSTARF EINSTAKLINGA MEÐ MS

Í Læknablaðinu frá 2015 má finna niðurstöður rannsóknar sem unnin var af læknum á taugalækningadeild LSH og frá læknadeild Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að meta hugarstarf og tengsl þess við líkamlega færni,…

TYSABRI VIRKAR EKKI VIÐ SÍVERSNUN MS

Lyfjafyrirtækið Biogen, sem er framleiðandi MS-lyfsins Tysabri, birti nýlega niðurstöður fasa-3 rannsóknar (ASCEND) á virkni Tysabri á síðkomna versnun í MS (secondary progressive MS). Því miður stóðu niðurstöður ekki undir v