Dagana 28. ágúst til 7. september sl. fór fram vefkönnun fræðsluteymis MS-félagsins. Þessi grein er sú þriðja sem greinir frá helstu niðurstöðum. Sú fjórða og síðasta er væntanleg síðar.
RAM-MS: Stofnfrumurannsókn á Norðurlöndunum
Fyrir tæpu ári fór af stað stofnfrumurannsókn í Noregi með það að markmiði að bera saman AHSCT-stofnfrumumeðferð við MS-lyfið Lemtrada. Sl. haust var Danmörku og Svíþjóð boðið að taka þátt.
UPPTAKA FRÁ NETÚTSENDINGU PMSA FRÁ 13. FEBRÚAR
Fyrr í mánuðinum var bein netútsending frá fundi á vegum PMSA (Progressive MS Alliance) um stöðu á rannsóknum í meðferð við versnunarformi MS (progressive MS). Nú er hægt að hlusta á upptöku frá fundinum á ensku hér…
BEIN NETÚTSENDING á ensku FRÁ MÁLÞINGI mánudaginn 13. febrúar UM LYFJAMÁL
Mánudaginn 13. febrúar kl. 16 verður bein netútsending frá málþingi í boði IPMSA (International Progressive MS Alliance). Aðal gestur málþingsins er Francisco Quintana, Ph.D. frá Harvard University/Brigham and Women’s Hospital
LOKSINS KEMUR LYF VIÐ FRUMKOMINNI VERSNUN MS (Primary Progressive MS)
Tilraunalyfið Ocrelizumab, sem er það fyrsta sem sýnt hefur marktækan árangur við frumkominni versnun MS, þykir lofa svo góðu að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fær væntanlega flýtimeðferð hjá FDA (U.S. Food and Dr…
RANNSÓKN Á FLOGAVEIKILYFI VIÐ SJÓNTAUGABÓLGU
Í janúar-hefti The Lancet Neurology voru birtar jákvæðar niðurstöður fasa-2 rannsóknar á flogaveikilyfinu phenytoin við sjóntaugabólgu sem margir einstaklingar með MS fá og er algengt byrjunareinkenni á MS-sjúkdómnum. …
ÞVAGPRÓF TIL GREININGAR Á MS-SJÚKDÓMNUM?
Danskir vísindamenn hafa þróað þvagpróf sem getur sagt til með um 90% nákvæmni hvort einstaklingur sé með MS eða ekki. Fyrstu einkenni MS, eins og þokusýn, náladofi eða óútskýrð þreyta, geta átt við margt annað en MS. Ef þ…







