MS-lyfið Ocrevus verður fljótlega tekið í notkun á Íslandi. Á MS-vefsíðunni má nálgast allar upplýsingar um lyfið.
Siponimod (BAF-312) fyrir síðkomna versnun MS
Niðurstöður úr stórri fasa-3 rannsókn á siponimod til meðferðar á einstaklingum með síðkomna versnun MS (SPMS) voru birtar fyrir helgi í vísindaritinu Lancet.
Stofnfrumumeðferð við MS í köstum
Bráðabirgðaniðurstöður MIST-rannsóknarinnar (#1), sem kynntar voru 17. mars sl., sýna góðan árangur stofnfumumeðferðar (AHSCT) (#2) fyrir fólk með mjög virkan MS-sjúkdóm í köstum. MS-köstum þátttakenda fækkaði svo um munaði og margir fengu einhvern bata.
MS-lyfið Zinbryta innkallað vegna aukaverkana
Lyfjafyrirtækin Biogen og AbbVie hafa innkallað MS-lyfið Zinbryta, sem fékk markaðsleyfi í Evrópu um mitt ár 2016 og á Íslandi 2017. Lyfið hefur ekki verið ávísað á Íslandi.
MS-lyfið Ocrevus komið með markaðsleyfi í Bandaríkjunum
Ocrevus, sem er fyrsta lyfið sem gagnast við stöðugri versnun MS (e. primary progressive) og því algjör bylting, en gagnast einnig við MS í köstum (e. relapsing remitting), hefur nú hlotið markaðsleyfi í Bandaríkjunum.
Útvarpsviðtal við Elías Ólafsson, yfirlækni á taugalækningadeild LSH
Elías Ólafsson, yfirlæknir á taugalækningadeild LSH, var í viðtali í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær þar sem hann var spurður um aðgengi MS-greindra að taugalæknum.






