23.05.2019 MS-lyfið Mavenclad hefur nú bæst í flóru MS-lyfja á Íslandi eftir jávæða umsögn Lyfjagreiðslunefndar. Mavenclad hefur mikla langtímaverkun. Meðferðarlotan er 4 ár en einungis eru teknar nokkrar töflur í byrjun meðferðar og síðan ekkert fyrr en meðferðin er endurtekin ári síðar. Engar töflur eru teknar á þriðja og fjórða ári. Lyfið er ætlað til meðferðar á einstaklingum með MS í köstum með …
“Nýjungar í MS. Segulómun og lyf við greiningu og meðferð”
Í 3. tbl. Læknablaðsins 2018 er að finna viðtal Hávars Sigurjónssonar við Hauk Hjaltason, taugalækni.
MS-lyfið Copaxone virðist ekki hafa skaðleg áhrif á fóstur
Samkvæmt niðurstöðum samanburðarannsóknar á MS-lyfinu Copaxone er ekkert sem bendir til þess að lyfið hafi skaðleg áhrif á fóstur.
MS Barometer 2015: Staða fólks með MS í Evrópu
Nýlega kom út skýrsla EMSP, evrópsku MS-samtakanna, MS Barometer 2015, sem ætlað er að lýsa stöðu og mismunandi aðstæðum einstaklinga með MS í Evrópu, hvar og hverju sé ábótavant og hvað hægt sé að gera betur.
SÆNSK RANNSÓKN Á GILENYA OG MABTHERA
MS-lyfið Tysabri (natalizumab) er eitt áhrifaríkasta lyfið á markaði í dag fyrir fólk sem fær MS í köstum. Lyfinu getur þó fylgt sjaldgæf en alvarleg aukaverkun sem er sýking í heila sem kallast „ágeng fjölhreiðra innlyksu…





