Til að svara þessu mun stórri fasa-3 rannsókn verða hleypt af stokkunum nú í sumar. Endanlegar niðurstöður munu liggja fyrir árið 2023. Rannsóknin er gerð í framhaldi af góðri niðurstöðu fasa-2 rannsóknar sem kynnt var fyrir þremur árum í vísindaritinu Lancet.
Þáttur á RÚV 13. júní: Er hægt að lækna MS-sjúkdóminn? – Nokkrar staðreyndir um stofnfumumeðferð við MS
Er hægt að lækna MS-sjúkdóminn? Um þetta er spurt í Panorama þætti BBC sem frumsýndur var á BBC 18. janúar 2016 og sem sýndur verður í sjónvarpi RÚV þriðjudaginn 13. júní kl. 19:35.
NÝTT LYF Á EVRÓPUMARKAÐ: ZINBRYTA
Nýtt MS-lyf, Zinbryta (daclizumab) hefur hlotið náð fyrir augum evrópsku lyfjastofnunarinnar, EMA, við MS í köstum. Niðurstöður 3ja-fasa rannsóknar (DECIDE) birtust í tímaritinu The New England Journal of Medicine 8. nóvember sl. &…



