NÝTT LYF Á EVRÓPUMARKAÐ: ZINBRYTA

Nýtt MS-lyf, Zinbryta (daclizumab) hefur hlotið náð fyrir augum evrópsku lyfjastofnunarinnar, EMA, við MS í köstum. Niðurstöður 3ja-fasa rannsóknar (DECIDE) birtust í tímaritinu The New England Journal of Medicine 8. nóvember sl. &…