MS-lyfið Gilenya má ekki nota á meðgöngu

Í fréttatilkynningu evrópsku lyfjastofnunarinnar EMA frá 26. júlí sl. er mælt með því að hvorki þungaðar konur með MS noti Gilenya né þær konur sem ekki nota örugga getnaðarvörn.

„CRISPR“ – spennandi eða óhugnanleg tækni?

Í sjónvarpi RÚV 15. ágúst sl. var á dagská heimildarþáttur BBC um CRISPR, vísindalega uppgötvun sem gæti breytt lífi allra og alls hér á jörðinni. Um er að ræða framför í erfðabreytingatækni.

BAF312: ER AÐ BIRTA TIL FYRIR SÍÐKOMNA VERSNUN MS?

Lyfjafyrirtækið Novartis birti á dögunum bráðabirgðaniðurstöður fasa-III rannsóknar á lyfi sem gagnast gæti einstaklingum með síðkomna versnun MS (secondary progressive MS / SPMS) en engin MS-lyf eru til fyrir þennan sjúklin…