Nokkrar staðreyndir um MS-sjúkdóminn
MS-sjúkdómurinn er áskorun – fræðsla eykur skilning: Hvað er MS?
Margir hafa óljósa hugmynd um að MS tengist hjólastól á einhvern hátt. Sú var kannski raunin fyrr á tímum en með lyfjum sem hefta sjúkdómsvirkni og milda einkenni lifa mun fleiri góðu lífi með sjúkdómnum.


