29.04.2019
MS-einkenni: Jafnvægisleysi
Jafnvægistruflanir hjá MS-greindum geta stafað af MS-sárum í litla heila, þ.e. valdið truflunum á samskiptum á milli litla heila og líkamans, og vegna óbeinna áhrifa annarra MS-einkenna.
MS-einkenni: Skyntruflanir
Skyntruflanir geta verið margvíslegar og geta komið fram í hvaða hluta líkamans sem er. Ýmislegt er til ráða.
Mikilvægt er að hefja meðferð við MS sem fyrst
Mikilvægt er að hefja lyfjameðferð sem fyrst eftir að einkenna MS-sjúkdómsins verður vart svo koma megi í veg fyrir fötlun síðar í sjúkdómsferlinu eða í það minnsta, seinka ferlinu. Þetta sýnir ný dönsk rannsókn.
MS-sjúkdómurinn er áskorun – fræðsla eykur skilning: MS-greining
MS er einn algengasti taugasjúkdómur sem leggst á ungt fólk. Á hverju ári greinast að jafnaði um 25 manns með MS á Íslandi, flestir á aldrinum 20-40 ára. Áætlað er að um 600 einstaklingar séu með sjúkdóminn hér á landi, eða 1,8 af hverjum 1.000 íbúum.
BETRA ER HEILT EN VEL GRÓIÐ: FRÆÐSLUFUNDUR UM BEINVERND. GLÆRUKYNNING OG GAGNLEGAR SLÓÐIR.
Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdarstjóri BEINVERNDAR, hélt frábæran fyrirlestur um beinvernd og beinþynningu 14. apríl sl. Beinþynnig er einkennalaus þar til bein brotna. Máltækið „Betra er heilt en vel gróið“ á…
MS IN FOCUS: ÞVAG OG HÆGÐAVANDAMÁL. VIÐTAL VIÐ HELGU ARNARDÓTTUR
Einkenni frá þvagblöðru og meltingarvegi geta haft mikil áhrif á daglegt líf einstaklings en ýmis ráð, þjálfun og hjálpartæki geta gert vandamálið mun auðveldara viðfangs. Júlíhefti MS in Focus frá júlí 2014 (tímariti MSIF)…
FRÆÐSLUFUNDUR UM BEINÞYNNINGU 14. APRÍL
Fólki með MS er hættara við að fá beinþynningu meðal annars vegna minni hreyfigetu og sterameðferða. Beinþynning er „þögull sjúkdómur“ sem veikir beinin og eykur hættuna á beinbrotum sem oft valda miklum verkjum og lan…








