MS-einkenni: Jafnvægisleysi

20.06.2019 Jafnvægistruflanir hjá MS-greindum geta stafað af MS-sárum í litla heila, þ.e. valdið truflunum á samskiptum á milli litla heila og líkamans, og vegna óbeinna áhrifa annarra MS-einkenna, eins og dofa, máttminnkunar, sjóntruflana, svima, vöðvaspennu og spasma, skjálfta, þreytu, verkja og ofurnæmni í fótum. Þessi einkenni aukast auðveldlega við þreytu og álag og í aðstæðum þar sem áreiti eru mörg, …

MS-einkenni: Hægðavandamál

Meltingin er afar flókið ferli og felur í sér samhæfingu margra mismunandi tauga og vöðva. Það er því ekki að undra að margir eigi við ýmis hægðavandamál að stríða.

MAMMA/PABBI ER MEÐ MS: ÚTSKÝRINGAR FYRIR BÖRNIN

  Ekki er einhlítt hvenær best er að segja börnum sínum frá því að foreldri þess sé með MS. Misjafnt er hvenær börn eru í stakk búin til að takast á við fregnina og ræður aldur þeirra og þroski miklu þar um, ásamt þv…

ÉG ER MEÐ MS

Ómetanlegt er að hafa einhvern sem maður getur deilt áhyggjum og hugleiðingum með án þess að það verði of íþyngjandi fyrir viðkomandi. Það léttir á spennu og álagi, byggir upp traust og eflir vináttu. Margir sem greinast með …

VEFSÍÐAN SPRENGUR.IS

Allt að 75% einstaklinga með MS, bæði  konur og karlar, eiga í einhverskonar vandræðum með tæmingu þvagblöðrunnar. Það er vegna þess að boð um nauðsyn tæmingar ná ekki eðlilega um mænu til og frá heila. Erfiðleik…