05.07.2019 MS-félagið í Ástralíu, MS Australia, gaf út myndband um hin ósýnilegu einkenni MS í tilefni af alþjóðadegi MS, 30. maí. Myndbandið er með íslenskum undirtexta. Í myndbandinu, sem er um 2 mínútur að lengd, talar Sonia, kona með MS, við okkur um hin margvíslegu ósýnilegu MS-einkenni. Mörg einkenni MS-sjúkdómsins eru ósýnileg eða vekja ekki athygli, og mætir hinn MS-greindi …
MS-sjúkdómurinn er áskorun – fræðsla eykur skilning
Fróðleiksmoli um MS-sjúkdóminn: Að meðaltali greinist ein manneskja á tveggja vikna fresti með MS á Íslandi.


