Máttleysi er algengt MS-einkenni. Máttleysið getur verið íþyngjandi en einnig það vægt að einstaklingurinn finnur einungis fyrir vægri klaufsku í útlimum við áreynslu.
Morgunblaðið í dag með grein um ósýnileg einkenni MS
Í Morgunblaðinu í morgun er að finna grein eftir Bergþóru Bergsdóttur, fræðslufulltrúa MS-félagsins, sem ber yfirskrifina Var prinsessan á bauninni með MS? – Hin ósýnilegu einkenni MS.
Var prinsessan á bauninni með MS? – Hin ósýnilegu einkenni MS
Fræðist hér um hin ósýnilegu einkenni MS sem eru líklegri til að mæta skilningsleysi og fordómum frá fjölskyldu, vinum og vinnufélögum heldur en hin sýnilegu og flestum skiljanleg. MS-SJÚKDÓMURINN ER ÁSKORUN – FRÆÐSLA EYKUR SKILNING.
MS-þreyta er engin venjuleg þreyta. Fáðu hér góð ráð.
MS-þreyta er engin venjuleg þreyta, eins og fram kemur í greininni „MS-þreyta er ekki auðveld viðfangs“ sem birt var á vefnum í síðustu viku.
MS-þreyta er ekki auðveld viðfangs
Þreyta er algengt einkenni MS. Stundum er MS-þreytu ruglað saman við leti áður en sjúkdómurinn er greindur en sumir upplifa þreytu sem fyrsta einkenni MS.





