UNGIR / NÝGREINDIR FÓRU Í KEILU

Þann 22.  janúar s.l. bauð Ungmennaráð MS-félagsins öllu ungu / nýgreindu fólki með MS í keilu, pizzu og shake.   Segja má að ferðin hafi verið vel heppnuð í alla staði og allir skemmtu sér konunglega.   Fylgjas…

UNGMENNARÁÐ BÝÐUR Í KEILU, PIZZU OG SHAKE

Ungmennaráð MS-félagsins býður öllum nýgreindum einstaklingum og ungu fólki með MS í keilu, pizzu og shake, sunnudaginn 22. janúar.   Hver og einn má taka með sér gest.   Mæting kl. 13 í Keiluhöllinni, Egilshöll. &nbs…