Það er alveg eðlilegt að hjartsláttur þinn aukist og þú stressist upp þegar þú ákveður að segja aðilanum sem þú ert að hitta frá því að þú hafir MS. Verður þér hafnað og sagt upp eða skipta fréttirnar viðkomandi engu máli?
UNGIR / NÝGREINDIR MEÐ MS
Stofnaður hefur verið félagshópur fyrir unga / nýgreinda einstaklinga með MS. Hópurinn hefur MS-félagið sem bakhjarl en félagið kemur ekki að starfi hópsins. Tilgangur hópsins er að gefa fólki vettvang til að fræðast…


