MS er einn algengasti taugasjúkdómur sem leggst á ungt fólk og greinast flestir á aldrinum 20-40 ára, á því aldursbili þegar margir geta hugsað sér að stofna fjölskyldu.
STUTT NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA NÝGREINDA
Undir lok febrúar verður boðið upp á stutt námskeið fyrir unga nýgreinda þar sem m.a. Haukur Hjaltason taugalæknir mun halda erindi, sem og Birna Ásbjörnsdóttir næringarlæknisfræðingur, sem mun halda erindi um mikilvægi heilbrig


